Hlaupahópur
Runnin
Hleypur fyrir Andartak — Cystic Fibrosis samtökin á Íslandi
Samtals Safnað
takk fyrir stuðninginn!
Við ætlum að hlaupa 10km fyrir Andartak sem er styrktarfélag fyrir einstaklinga á Íslandi sem eru með slímseigjusjúkdóm/Cystic Fibrosis og mun allur okkar ágóði renna þangað.
Hafsteinn, litli bróðir okkar og mágur, hefur frá fæðingu barist við þennan arfgenga ólæknandi sjúkdóm sem er kirtla-, meltingar- og öndunarfærasjúkdómur. Hann er fyrirmyndin okkar í einu og öllu.
Andartak — Cystic Fibrosis samtökin á Íslandi
Andartak er styrktarfélag fyrir einstaklinga á Íslandi sem eru með slímseigjusjúkdóm. Slímseigjusjúkdómur (Cystic Fibrosis) er arfgengur víkjandi sjúkdómur sem veldur galla í CFTR geni. Þessi galli hefur áhrif á slímhúð í ýmsum líffærum en allt slím sem líkaminn framleiðir verður of þykkt og seigt sem veldur því að bakteríur eiga auðveldara með að setjast í slímið og valda sýkingum.
Kristofer Odinn Violettuson
Þormar Ernir Guðmundsson
Arnór Snær Guðmundsson
Nýir styrkir