Hlaupastyrkur

Hlauparar

Marathon

Líney Elíasdóttir

Hleypur fyrir Sigurboginn, styrktarfélag Sigurbjörns Boga

Samtals Safnað

354.000 kr.
100%

Markmið

250.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Hleyp maraþon í ár eins og síðustu ár fyrir hetjuna hann Sigurbjörn Boga :) Ég sé um kílómetrana en þarf hjálp til að ná peningamarkmiðinu :D

Sigurboginn, styrktarfélag Sigurbjörns Boga

Sigurbjörn Bogi er fæddur 2. maí 2012. Hann fæddist með vatnshöfuð vegna heilablæðingar á meðgöngu. Sigurbjörn Bogi hlaut af þessum sökum fjölfötlun. Hann er lögblindur, með mikla hreyfiskerðingu, er flogaveikur og getur ekki tjáð sig með tali. Sigurbjörn Bogi notar því hjólastól og fer allra sinna ferða í honum. Hann þarf mikinn sérútbúnað. Auk hjálpartækja þarf hann sérútbúinn hjólastólabíl. Sigurbjörn Bogi er glaður drengur og mikið sjarmatröll. Hann nýtur þess að vera með skólafélögum sínum í grunnskólanum. Hans helstu áhugamál er að hlusta á tónlist og útivera. Fjölskylda og vinir Sigurbjörns Boga stofnuðu þetta styrktarfélag til stuðnings honum og fjölskyldu hans. Tilgangur þess er að létta undir með fjölskyldunni í fjárfrekum framkvæmdum vegna sérþarfa Sigurbjörns Boga eða til að kaupa sérbúnað sem ekki er styrktur af hinu opinbera. Hann eignaðist m.a. hjólastólahjól sem var m.a. keypt fyrir áheitafé gegnum hlaupastyrk.is. Hjólið gjörbreytti möguleikum hans til útiveru.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Linda
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Birna og Geiri
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Máney
Upphæð2.000 kr.
Til hamingju með 6. maraþonið, kæra Líney ☺️👏🏻
Bylgja Árnadóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel elsku vinkona
Ingvar
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Olla
Upphæð2.000 kr.
Áfram Líney, þú ert mögnuð!
Þóra Hauksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eva Dögg Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Frábæra fyrirmynd ❤️
Mundý og Mark
Upphæð5.000 kr.
Fyrir dásamlega Sigurbjörn, áfram Líney
Guðný Rós
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Lena Sif Bjorgolfsdottir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kolla
Upphæð10.000 kr.
Duglegust
Lilja frænka
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku duglega Líney 👏👏
Jórunn
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Helga
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristrún og Siggi
Upphæð25.000 kr.
Gamgi þér vel kæra Líney
Heiðrún
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú elsku besta Líney, þú rúllar þessu upp með bros á vör
Jónína Sveinbjörnsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Góða skemmtun.
Alexía María Gestsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Arnór Dan styður uppáhalds Líney sína 💪🏻
Ásgrímur Sigurbjörnsson
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Ella
Upphæð2.000 kr.
Vel gert 👍 áfram Líney
Eika og Habbó
Upphæð25.000 kr.
Elsku Líney. Þú ert best. Takk fyrir það sem þú gerir fyrir okkar mann ❤️❤️❤️ Gangi þér vel í hlaupinu ❤️
Edda Heiðarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Aafke Roelfs
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Kristín Magnúsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Svo geggjuð, áfram þú duglega Líney
Binna og Pálmi
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Ragga og Pétur Ólafsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Dóra
Upphæð10.000 kr.
Þú ert mögnuð❤️
Ma og Pa
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Sigþóra
Upphæð7.000 kr.
Alltaf best - áfram Líney 💪👏👏
Sigga Dóra
Upphæð5.000 kr.
Best🫶
Tollinn
Upphæð10.000 kr.
Ótrúlega flott sys 😘
Kristján Hauksson
Upphæð10.000 kr.
Þú ert rosa flott
Gugga
Upphæð25.000 kr.
Gangi þér vel elsku frænka
Linda Björnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Dísa
Upphæð10.000 kr.
Áfram Líney
Hanna frænka
Upphæð40.000 kr.
Þú ert yndi ❤️
Aron
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Helena Dís
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér super vel
Guðný Björk Hallgrímsdóttir
Upphæð20.000 kr.
Áfram Líney, þú mikla hlaupakona og magnaða frænka mín!
Inga Bryndis
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Elsa
Upphæð8.000 kr.
Áfram þú ❤️
kristján G þórisson
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér allt í haginn

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade