Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Eyrún Haraldsdóttir

Hleypur fyrir Minningarsjóður Gunnars Karls

Samtals Safnað

123.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Við fjölskyldan erum svo þakklát fyrir allan þann stuðning sem að Minningarsjóður Gunnars Karls hefur fengið frá því hann var stofnaður. Stemmningin sem myndaðist hjá hópnum sem hljóp í fyrra og stuðningsfólki var æðisleg og því er ekkert annað sem kemur til greina en að taka þátt í ár. 

Við erum einstaklega stolt af sjóðnum og öllum þeim sem við höfum styrkjum sem hefur verið úthlutað og þakklát fyrir að geta haldið minningu elsku besta Gunnars Karls lifandi. 

Minningarsjóður Gunnars Karls

Minningarsjóður Gunnars Karls er stofnaður til minningar um Gunnar Karl Haraldsson sem lést 28. febrúar 2021 eftir baráttu við krabbamein. En hann glímdi við sjúkdóminn Neurofibromatosis (NF1) alla sína ævi og hafði hann mikil áhrif á lífsgæði hans. Markmið sjóðsins er að halda baráttumáli hans á lofti með því að styrkja einstaklinga með fötlun til náms, tómstunda og íþróttaiðkunar og verkefni/málefni sem styðja við þátttöku fatlaðra jafnt við aðra í samfélaginu.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Jói Vesturhúsum
Upphæð5.000 kr.
👏🏻👏🏻👏🏻
Gulla, Arna Huld og Kolbrún Birna
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið
Sibba Jóa
Upphæð5.000 kr.
Njóttu hlaupsins elsku Eyrún!
Sólveig Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Upphæð5.000 kr.
yndislegt og þarft starf í minningu frábærs bróður
Haffi og Gunna
Upphæð5.000 kr.
Lífið er núna
Bjartey Gylfadóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel Eyrún, þú rúllar þessu upp 😊💪🏃‍♀️
Ragnheiður, Gísli, Björn og Edda
Upphæð3.000 kr.
Áfram Eyrún!
Hanna Overby
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Leó Örn og Lísa Lóa
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ívar Guðmunds
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú!!
Ester Magnúsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Frænka
Guðbjörg, Katla og Sara
Upphæð10.000 kr.
Áfram Eyrún
Selma Jónsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Kristinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma og pabbi
Upphæð10.000 kr.
👏👏👏
Björn
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðmundur Magnússon
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Stefanía Ástvaldsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásta Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel og góða skemmtun
Árni Guðmundsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade