Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Gunnhildur Björk Eliasdottir

Hleypur fyrir Krabbameinsfélagið Sigurvon

Samtals Safnað

170.500 kr.
100%

Markmið

150.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég greindist með krabbamein í lok síðasta árs. Þá strax setti ég mér markmið, að ef meðferð gengi vel þá ætlaði ég að taka þátt í 10 km. í Reikjavíkurmaraþoni 2024.

Skemmst er frá því að segja að allt þokast í rétta átt svo þá er að standa við stóru orðin, reima á sig skóna og byrja að hreyfa sig.

Krabbameinsfélagið Sigurvon á Ísafirði er okkar sem greinumst, mikill og góður bakhjarl og ég vil reyna að leggja mitt af mörkun því til stuðnings.

Því vil ég hvetja þá sem hafa örlitla trú á kerlingunni til þess að leggja þessu góða málefni lið. Við vitum aldrei hvenær þessi óværa bankar uppá hjá okkur.


Krabbameinsfélagið Sigurvon

Starfsvæði félagsins nær yfir alla Vestfirði og megintilgangur þess að styðja í hvívetna baráttuna gegn krabbameini. Sigurvon rekur þjónustumiðstöð á Ísafirði, sem einstaklingar með krabbamein og aðstandendur þeirra geta leitað til og fengið hvers kyns stuðning, fræðslu og ráðgjöf. Eitt af mikilvægustu markmiðum Sigurvonar er að styðja fjárhagslega við einstaklinga sem glíma við krabbamein. Fjárhagsleg byrgði þeirra sem veikjast er mikil og þá ekki síst þeirra sem búa á landsbyggðinni. Því er mikilvægt að svæðisfélag eins og Sigurvon geti ræktað hlutverk sitt af alúð, með dyggri aðstoð samborgaranna. Hægt er að lesa meira um félagið hér og á facebook síðunni þeirra.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Gylfi Þór
Upphæð2.000 kr.
Baráttu kveðjur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eggert Stefánsson
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér sem allra best Gunnhildur, bæði í hlaupinu og í lífinu.
Snædís Gíslín Heiðarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel..
Ólöf
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigga Gunna og Úlfar Már
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórhallur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bryndís Þóra Gudmundsdottir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel 💪
Oliben
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnheiður D Gísladóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Gunnhildur, þú getur þetta!
Hrafnhildur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þorbergur Steinn LEifsson Leifsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ásdís Elfarsdóttir Jelle
Upphæð5.000 kr.
Þú rúllar þessu upp
Anton Líni Hreiðarsson
Upphæð5.000 kr.
Rúlar þessu upp!!
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Hulda Hauksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel Gunnildur.
Elísa
Upphæð6.000 kr.
Áfram mamma💪💪💪❤️
Svanfríð Dögg
Upphæð6.000 kr.
Þú ert sko flottust mamma mín !! ❤️💪
Þorsteinn Davíð
Upphæð5.000 kr.
Rösklega gert, Gunnhildur! Gangi þér vel!
Vilborg Guðmundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram fjallageit
Ásta G Kristinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Gunnhildur
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Jensina
Upphæð10.000 kr.
Með þér í hverju skrefi❤️
Klara Harðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú massar þetta
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jónína Hrönn
Upphæð2.000 kr.
Þú massar þetta eins og annað 👍 Àfram þú
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ingigerdur Hjaltadóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú ert nagli elsku vinkona <3
Halldór Lárur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Karítas
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Snorri Gudmundsson
Upphæð10.000 kr.
Áfram Gunnhildur! Baráttukveðjur frá Snorra og Ingu ❤️
Hrafngerður Ösp Elíasdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram kraftakona! Þú ert soddan NAGLI! Ég reyni að skottast einhversstaðar í kringum þig ef ég þá næ þér :) Elska þig <3
Guðbjörg Leifsdóttir
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️❤️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Svala
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Snorri Guðmundsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade