Hlaupastyrkur

Hlauparar

Fun Run

Helgi Dagur Halldórsson

Hleypur fyrir Styrktarfélag Klúbbsins Geysis

Samtals Safnað

22.050 kr.
22%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Jæja þá er komið að því enn eitt árið að taka þátt í skemmtiskokkinu, enda alltaf jafn gaman og skemmtilegt. Og því leita ég eftir ykkar stuðningi sem skiptir gríðarlega miklu máli. Klúbburinn Geysir starfar eftir hugmyndafræði Clubhouse Internationale sem byggir á að efla hæfileika og styrk fólks sem glímir við geðraskanir. Með því er gefið hverjum og einum tækifæri til að nýta sínar sterku hliðar þjálfast viðkomandi til fjölbreyttrar þátttöku í samfélaginu.

Styrktarfélag Klúbbsins Geysis

Klúbburinn Geysir starfar eftir hugmyndafræði Clubhouse International sem snýst um að efla hæfileika og styrk þeirra sem eiga eða hafa átt við geðræn veikindi að stríða. Með því að gefa hverjum og einum tækifæri til að nýta sínar sterku hliðar þjálfast viðkomandi til fjölbreyttrar þátttöku í samfélaginu. Í störfum innan Klúbbsins Geysis er lögð áhersla á stuðning og virðingu og horft á styrkleika í stað þess að einblína á sjúkdóminn eða það sem hamlar. Allir sem eiga eða hafa átt við geðræn veikindi að stríða geta orðið félagar í Klúbbnum. Nánari upplýsingar á kgeysir.is

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Marteinn Már
Upphæð2.500 kr.
Gangi þér vel
Arnór Sigfússon
Upphæð3.000 kr.
Áfram Helgi
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Júlíana Helgadóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.550 kr.
Þú rokkar
Upphæð2.000 kr.
Koma svo Helgi!!
Upphæð2.000 kr.
Helgi er dugnaðarforkur og orkubolti sem lætur ekkert stöðva sig.
Kristjana Guðmunds
Upphæð1.000 kr.
#ÁFRAMHELGI
Upphæð5.000 kr.
Áfram Helgi

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade