Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Erla Elíasdóttir Völudóttir

Hleypur fyrir Læti! / Stelpur rokka!

Samtals Safnað

75.000 kr.
75%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég hleyp til að styrkja tónlistarsumarbúðir fyrir stúlkur í Tógó í Vestur-Afríku, en samtökin Læti! / Stelpur rokka! hafa fjármagnað búðirnar og stutt við þær með sjálfboðavinnu undanfarin ár. Fyrstu Tógó-rokkbúðirnar voru haldnar árið 2016 og hafa þær farið stækkandi með hverju sumri, nú taka yfir 50 stúlkur þátt í hvert sinn. Markmiðið er að efla starfið enn frekar og gera rokkbúðunum í Tógó kleift að halda áfram að þróast í takt við aðstæður og þarfir stúlkna þar í landi.

Gerum ungum tógóskum stúlkum kleift að hafa rými til tónlistarsköpunar, rými sem er oftast ætlað drengjum, og sköpum jákvætt, styðjandi og hvetjandi andrúmsloft þar sem þær geta tjáð sig frjálslega!

Læti! / Stelpur rokka!

Læti! / Stelpur rokka! starfa af femínískri hugsjón við að efla jaðarsett kyn í gegnum tónlistarsköpun og jafnréttisstarf. Við stuðlum að jafnrétti og inngildingu í tónlist og fræðum bæði þátttakendur og aðra um jafnréttismál á því sviði. Við ætlum að styrkja okkar kæru vinkonu Mirlindu sem heldur utan um Girls Rock Togo.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Amma Elsa
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Amma Elsa
Upphæð1.000 kr.
❤️
Halla
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Hafdís
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eva
Upphæð5.000 kr.
Þú rokkar!
Trausti Valdimarsson
Upphæð2.000 kr.
Áfram EVE!!
Þórdís
Upphæð2.000 kr.
Áfram frænka!
Halldóra Þórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Herdís Guðjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
frábært framtak hjá þér Erla mín
Ingibjörg Kjartansdóttir
Upphæð2.000 kr.
Erla rokkar!
Kristín Þ Valdimarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Gisli Einarsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Vala s. Valdimarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Hleyp með þér í huganum, gangi þér vel!
Árni Traustason
Upphæð1.000 kr.
Áfram Erla :)
Sveinn Andri
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Oddur Sigurjónsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnar
Upphæð5.000 kr.
u go görrl!
Olga Guðrún Árnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Vala S. VALDIMARSDÓTTIR
Upphæð5.000 kr.
Áfram Erla
Einar Ingi
Upphæð3.000 kr.
Àfram stelpur!
Elsa
Upphæð3.000 kr.
🏃🏽‍♀️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade