Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Kristín Ýr Lyngdal

Hleypur fyrir Reykjadalur sumarbúðir og er liðsmaður í Áfram Klara fyrir Reykjadal

Samtals Safnað

112.500 kr.
100%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Eftir að elsku Klara mín lenti í alvarlegu hoppukastalaslysi sumarið 2021 og varð fyrir alvarlegum höfuðáverkum hefur lífið svo sannarlega breyst; eða það fór öllu heldur á hvolf og svo í nokkra hringi þar á eftir.

Það er ýmislegt sem hefur hjálpað til við að rétta úr kútnum, fært okkur nýjan takt og kennt okkur að gleðjast yfir öðrum hlutum en áður.

Reykjadalur spilar þar stórt hlutverk. Reykjadalur er ævintýrastaður, í orðsins fyllstu merkingu, fyrir börn með sérþarfir. Þar er þeim mætt nákvæmlega eins og þau eru, gleðin er allsráðandi, umhyggjan og kærleikurinn. Þau fá að vera þau, styrkleikar þeirra fá að njóta sín og þau koma endurnærð, rjóð í vöngum og uppfull af góðum minningum heim.

Reykjadalur er þó ekki bara þetta, heldur fyllir Reykjadalur í stórt skarð sem foreldrar barna með sérþarfir kljást við. Börn með sérþarfir eru oft á tíðum ekki að leika við vini eftir skóla, mæta í íþróttir nokkrum sinnum í viku, fara í keppnis- eða æfingarferðir, gista hjá vinum og/eða fara í ferðalög með vinum. Valmöguleikarnir fyrir sumarnámskeið eru einnig af skornum skammti og börnin því oft félagslega einangruð og mjög háð fjölskyldum sínum.

Reykjadalur gefur því bæði börnum fullt hjarta af gleði og um leið okkur foreldrunum hugarró, gleði og þakklæti fyrir að börnin okkar fá tækifæri til að eiga svona stundir með frábæru fólki án okkar foreldrana, það er ekki sjálfsagt.

Takk Reykjadalur <3

Reykjadalur sumarbúðir

Reykjadalur eru sumarbúðir í Mosfellsdal fyrir fötluð börn og ungmenni. Í Reykjadal eru skapaðar ógleymanlegar minningar, farið í óvissuferðir og notið samverunnar.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Stefanía Björnsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Kristín
Margrét Sigurðardóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Bergþóra Bergsteins
Upphæð2.000 kr.
Þú ert æði 🏃‍♀️‍➡️💕
Gunna Lára og Trausti
Upphæð5.000 kr.
Áfram Klara og Reykjadalur!
Jóhanna G Ólafsson
Upphæð2.000 kr.
Áfram Klara
Særún Ármannsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Hekla
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Steinunn Hlíf
Upphæð3.000 kr.
Takk fyrir skemmtileg “story” og frábæra upphitun í Kerlingafjallahlaupinu 🥳
Arna Sif
Upphæð5.000 kr.
Áfram Kristín besta!❤️💪
Halla Hrund og Kristján
Upphæð3.000 kr.
Áfram Klara, áfram Reykjadalur, áfram Kristín Ýr snillingur!
Kristin Þora og Emil Björn
Upphæð2.000 kr.
Koma svohh!
Björg Hjartardóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Bára Lyngdal Stefansdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnheiður Kristín Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Kristín
Árný Elíasdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurbjörn Helgason
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Hekla Kamilla
Upphæð5.000 kr.
Áfram Klara!
Magnea Antonsdóttir
Upphæð20.000 kr.
Áfram Kristín
Kristjana Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú og áfram Klara
Lilja Karen
Upphæð1.000 kr.
Koma svo!
Hanna Lóa
Upphæð2.000 kr.
Hebbhebb og áfram þið!
Jóna Björg Arnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel! <3
Arna
Upphæð2.000 kr.
Haffa gamman
Berglind og Ásgeir
Upphæð2.000 kr.
Muna að mæta tímanlega í start og ekki gleyma brúsanum
Guðrún Þorleifs
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!
Arnar Þór og Berglind Lóa
Upphæð2.000 kr.
Áfram Kristín, Klara og besti Reykjadalur❤️
Magnea
Upphæð3.500 kr.
Áfram Klara og Reykjadalur ☀️
Anna Gréta Oddsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Klara!
Harpa og Júlli
Upphæð2.000 kr.
Áfram allra besti Reykjadalurinn okkar 💚
The Kangaroo
Upphæð10.000 kr.
We'll be cheering for you from down under

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade