Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Mara Birna Jóhannsdóttir

Hleypur fyrir Læti! / Stelpur rokka!

Samtals Safnað

40.000 kr.
50%

Markmið

80.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég er að hlaupa til að styðja rokksumarbúðir í Tógó sem samtökin Læti! / Stelpur Rokka! hafa haldið undanfarin ár. Fjármagnið fer í að halda undir kostnaði fyrir verkefnið og þróa það enn meira áfram.

Tónlistarsköpun er mest valdeflandi hlutur sem ég veit af í heiminum og það er mér mjög mikilvægt að allir sem hafa áhuga hafi aðgang að því starfi, gefum stelpunum í Tógó allt sem þær þurfa til að að rokka sem feitast!

Læti! / Stelpur rokka!

Læti! / Stelpur rokka! starfa af femínískri hugsjón við að efla jaðarsett kyn í gegnum tónlistarsköpun og jafnréttisstarf. Við stuðlum að jafnrétti og inngildingu í tónlist og fræðum bæði þátttakendur og aðra um jafnréttismál á því sviði. Við ætlum að styrkja okkar kæru vinkonu Mirlindu sem heldur utan um Girls Rock Togo.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Halla
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Einar
Upphæð5.000 kr.
Vel gert Mara
Amma Lóa
Upphæð5.000 kr.
Gott framtak
Jón margeir vilhjálmsson
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel :)
Heiða Haralds
Upphæð2.000 kr.
Jú gó görl!
Sigurður Eyþórsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðný Helga Björnsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Ástrós Ýr
Upphæð1.000 kr.
Heillaóskir 🫶🫶
Helga
Upphæð5.000 kr.
Svo bara hækka í tónlistinni og hlaupa beint
Fríða Rós Jóhannsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade