Hlauparar
Samtals Safnað
Markmið
takk fyrir stuðninginn!
Ég er að hlaupa til að styðja rokksumarbúðir í Tógó sem samtökin Læti! / Stelpur Rokka! hafa haldið undanfarin ár. Fjármagnið fer í að halda undir kostnaði fyrir verkefnið og þróa það enn meira áfram.
Tónlistarsköpun er mest valdeflandi hlutur sem ég veit af í heiminum og það er mér mjög mikilvægt að allir sem hafa áhuga hafi aðgang að því starfi, gefum stelpunum í Tógó allt sem þær þurfa til að að rokka sem feitast!
Læti! / Stelpur rokka!
Læti! / Stelpur rokka! starfa af femínískri hugsjón við að efla jaðarsett kyn í gegnum tónlistarsköpun og jafnréttisstarf. Við stuðlum að jafnrétti og inngildingu í tónlist og fræðum bæði þátttakendur og aðra um jafnréttismál á því sviði. Við ætlum að styrkja okkar kæru vinkonu Mirlindu sem heldur utan um Girls Rock Togo.
Nýir styrkir