Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Guðmundur Sölvi Ármannsson

Hleypur fyrir Breið bros

Samtals Safnað

130.500 kr.
100%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég heiti Guðmundur Sölvi og ætla að hlaupa fyrir Breið Bros (mín samtök) þar sem ég er sjálfur fæddur með skarð í vör og góm. Félagið hefur gert marga góða hluti fyrir t.d. okkur fjölskylduna og eru alltaf að.

Breið bros

Breið bros, samtök aðstandenda barna með skarð í vör og góm, voru stofnuð í nóvember 1995. Félagsmenn eru foreldrar barna sem fæðast með skarð í vör og/eða góm eða önnur andlitslýti, fagfólk og ýmsir þeir sem hafa áhuga á að leggja málefninu lið. Tilgangur Breiðra brosa er að starfa að hinum ýmsu málefnum barna sem fæðast með skarð í vör og/eða góm eða önnur andlitslýti. Í því felst meðal annars stuðningur við foreldra barna með skarð með öflugu tengslaneti, vinna að fræðslumálum og vinna að hagsmuna- og réttindamálum barnanna.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ármann Ó Guðmundsson
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Arnþrúður Harpa
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Bryndis Theodorsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hjalti Þór Halldórsson
Upphæð5.000 kr.
Frábært hjá ykkur. Stoltur af þessi frumkvæði hjá ykkur vel gert.
Lilja Ágústa Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel.
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gía frænka
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Guðmundur afi
Upphæð20.000 kr.
gangi þér vel
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel meistari með stóra hjartað.
Árdís Hrönn
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér súpervel.
Birna E. Óskarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Árný Birna Runólfsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Elska þiiiig❤️
Upphæð500 kr.
Engin skilaboð
Sveinbjörg
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Björg Kristín Jónsdóttit
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þorunn Jona
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Kristin bachmann
Upphæð5.000 kr.
Gángi þer súper vel
Helena Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnheiður Valdimarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ólöf Ögn
Upphæð5.000 kr.
Áfram Guðmundur Sölvi!
Guðný
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kolbrùn Linda Ólafsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
María frænka
Upphæð2.000 kr.
Þú ert MAGNAÐUR DUGNAÐARFORKUR elsku frændi ❤️
Anke
Upphæð3.000 kr.
Vel gert hjá þér, vertu áfram þú sjálfur 🍀
Ragnhildur L. Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel :)
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Er svo ótrúlega stolt af þér elsku ástin mín, þér eru allir vegir færir 🙏
Helena Gðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Brynhildur Ólafsdóttir
Upphæð10.000 kr.
fáfram Guðmundur Sölvi
Jón Ágúst Brynjolfsson
Upphæð5.000 kr.
Flottasti frændi

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade