Hlauparar
Samtals Safnað
Markmið
takk fyrir stuðninginn!
Ég hleyp fyrir það góða starf sem samtökin vinna fyrir fjölskylduna okkar. Hjá Parkinson samtökunum er haldið utanum þá sem þurfa, bæði það sterka fólk sem lifir með sjúkdómnum og aðstandendur sem standa þétt við bak þeirra. Mig langar til þess að safna fyrir áframhaldandi starfi og vinnu þeirra sem að þessu glæsilega starfi koma.
Parkinsonsamtökin
Parkinsonsamtökin og Taktur endurhæfing Parkinsonsamtakanna eru í Lífsgæðasetri St. Jó í Hafnarfirði. Hjá Takti er lögð áhersla á heildræna og samfellda endurhæfingu með sérhæfðri sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun, ráðgjöf, fræðslu og námskeiðum fyrir fólk með parkinson og skylda sjúkdóma ásamt stuðningi við aðstandendur. Endurhæfingin miðar að því að auka líkamlega, andlega og félagslega heilsu og auka lífsgæði fólks með parkinson. Allar nánari upplýsingar má finna á www.parkinson.is.
Nýir styrkir