Hlaupastyrkur

Hlauparar

Half Marathon

Amanda da Silva Cortes

Hleypur fyrir Duchenne Vöðvarýrnun á Íslandi

Samtals Safnað

13.000 kr.
13%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég byrjaði að hlaupa í fyrra sumar (sem er eitthvað ég sem taldi að ég myndi seint taka mér fyrir stafni), og hljóp þá 10km í Reykjavíkurmaraþoninu, til styrktar Duchenne samtökunum á Íslandi.

Nú vil ég gera gott betur og hlaupa 21 km :)

Sjúkdómurinn hefur einkennt uppvaxtarár okkar systkina, en bróðir okkar greindist með þennan alvarlega vöðvarýrnunarsjúkdóm um 2 ára gamall. 

Í dag er hann 32 ára og gífurlega flottur drengur! :) Sjúkdómurinn hefur þó vissulega töluverð áhrif á daglegt líf. Í dag er hann búinn að vera á spítala síðan í apríl vegna lungnaveikinda, og hlakkar mikið til að komast heim.

Duchenne samtökin á Íslandi hafa veitt okkur stuðning á erfiðum tímum, og er mikilvægt haldreipi fyrir fjölskyldur þegar ungir einstaklingar greinast með sjúkdóminn. 

Duchenne Vöðvarýrnun á Íslandi

Duchenne vöðvarýrnun (DMD) er erfðasjúkdómur sem einkennist af versnandi hrörnun og máttleysi í vöðvum vegna breytinga á próteini sem kallast dystrophin sem hjálpar til við að halda vöðvafrumum ósnortnum. DMD er einn af fjórum sjúkdómum sem kallast dystrophinopathies.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhanna Kristín Hauksdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Amanda 💪💪
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Nína Birna Þórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Hvet þig áfram elsku Amanda, þú ert svo einstaklega dugleg og sterk <3
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade