Hlaupastyrkur

Hlauparar

Samtals Safnað

59.000 kr.
59%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég hef glímt við kvíða, áráttu- og þráhyggjuröskun síðan ég var unglingur og þessar geðraskanir hafa náð að orsaka þunglyndi, ofát og aðra kvilla í gegnum tíðina, í mismiklum mæli þó. Eftir að hafa grennt mig um 55 kg með aukinni hreyfingu og útiveru á síðustu árum er ég á nokkuð góðum stað í dag en ég nota þó einnig kvíðalyf sem halda mér mun stöðugri en áður.

Ástæðan fyrir því að ég vel að styrkja BUGL er sú að mínar geðraskanir hafa talsvert dregið úr hamingju minni frá unglingsaldri. Þó ég sé almennt sáttur við tilveruna í dag, hef ég fundið það á eigin skinni hversu erfitt það er að vera alltaf með kvíðann, áráttuna og þráhyggjuna sem bakgrunnstónlist í lífinu. Ef það er hægt draga úr alvarleika þessara (og annarra) geðraskana frá unga aldri, eða kenna börnum og unglingum að lifa með þeim, mun það auka til muna lífsgæði þeirra.

Rannsóknarsjóður Barna- og unglingageðdeildar (BUGL) á Landspítala (LSH)

Sjóður til að efla rannsóknir á Barna- og unglingadeild á Landspítala (BUGL LSH)

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Árni
Upphæð5.000 kr.
Freistandi að heita ekki á þetta málefni af því heimurinn þarf fleiri þig. Go Danni!
Gunnlaug Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Seigla🏆
Tengdó
Upphæð10.000 kr.
Þú ert frábær!
Harpa Ásgeirsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Diddú
Upphæð1.000 kr.
Stolt af þér!
Narfi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Danni, þú ert frábær
Solla
Upphæð10.000 kr.
Áfram Danni!!!
JPS og AB
Upphæð2.000 kr.
Áfram Danni!
Guðmundur Sveinsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Rúna
Upphæð1.000 kr.
sterkasti pabbinn
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade