Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Rakel Þórðardóttir

Hleypur fyrir PCOS samtök Íslands

Samtals Safnað

20.000 kr.
100%

Markmið

20.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég er ein af stofnendum PCOS samtakanna. Það er gríðarlega mikilvægt að upplýsa heilbrigðis starfsfólk um heilkennin. Svo það sé ekki tilviljunum háð að konur greinst og fáii réttar upplýsingar. Forvarnir eru það sem koma í veg fyrir að heilkenni þróist út í sjúkdóm. PCOS er algengasta orsök ófrjósemi. En að auki er aukin hætta að kona þrói með sér hjarta- og æðasjúkdóma,  sykursýki, auk þessa að konur með PCOS eru í aukinni hættu fyrir einkennum þunglyndis. Hvað veldur? Það er ekki vitað. Mig langar að benda ungu fólki í vísindum á að þessi heilkenni bjóða upp á marga möguleika á rannsóknum. Og í kjölfarið vonandi Nóbels verðlaunum. 😊

PCOS samtök Íslands

PCOS samtök Íslands voru stofnuð haustið 2021. Tilgangur félagsins er að veita fólki með einkenni PCOS og aðstandendum þeirra stuðning og fræðslu, auk þess að bæta aðgengi einstaklinga sem greinast með PCOS að upplýsingum um réttindi þeirra og möguleg meðferðarúrræði. Þá er markmið félagsins að stuðla að aukinni almennri þekkingu á PCOS meðal almennings og fagaðila/yfirvalda.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Olgeir og Kristín
Upphæð5.000 kr.
Áfram Rakel
Magga frænka
Upphæð2.000 kr.
Gó gó görl!
Ásta Sigrún Magnusdottir
Upphæð1.000 kr.
Áfram frábæra Rakel!🩵
Kristrún Ósk Valmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Svo ánægð með þig, þvílíkur dugnaður. Þú hleypur fyrir okkur allar ❤️
Svala Ósk Sævarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú massar þetta hlaup💪🏻👏🏻👏🏻
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade