Hlaupastyrkur
Hlauparar
Samtals Safnað
10.500 kr.
35%
Markmið
30.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Við fjölskyldan höfum tekið að okkur tvo ketti, Dóra og Lilju, úr Kattholti sem hafa veitt okkur (og nágrönnum) mikla gleði. Starf Kattholts er alveg magnað og ég vil leggja mitt af mörkum til að hjálpa þeim að viðhalda starfseminni. Þess vegna hleyp ég hálfmaraþon, fyrir kisurnar!
Kattavinafélag Íslands
Heimilislausar kisur óska eftir stuðningi þínum!
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Helga Ágústsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Upphæð5.000 kr.
Upphæð500 kr.