Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Anna Margrét Kornelíusdóttir

Hleypur fyrir Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ)

Samtals Safnað

61.750 kr.
25%

Markmið

250.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

SÁÁ hjálpar einstaklingum og fjölskyldum þeirra við að takast á við fíknsjúkdóminn. Ég og margir í kringum mig hafa notið fræðslu, ráðgjafar og meðferðar hjá SÁÁ og þannig eignast nýtt og betra líf laus úr viðjum fíknar og meðvirkni. 

Það er dýrmætara en orð fá lýst og síður en svo sjálfgefið. Þess vegna vil ég sýna þakklæti mitt í verki með því að safna áheitum til styrktar SÁÁ þegar ég hleyp 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst.

Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ)

SÁÁ hjálpar einstaklingum og fjölskyldum þeirra í glímunni við fíknsjúkdóminn. Það gerir SÁÁ með fræðslu, afeitrun og meðferð í göngudeildum, á sjúkrahúsi og í meðferðarstöð. Markmið SÁÁ er að gera skjólstæðingum og fjölskyldum þeirra kleift að eignast nýtt og betra líf laus úr viðjum fíknarinnar.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Jóhanna Bogadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Tengdó
Upphæð10.000 kr.
Takk fyrir að sinna þessu starfi svona vel <3
Upphæð1.250 kr.
Þú ert mögnuð og hef fulla trú á þér
Ágúta Ýr
Upphæð5.000 kr.
Koma svo
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Inga
Upphæð10.000 kr.
Þú ert svo dugleg!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Atli
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þórdís Eiríksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!!
María Hrönn Magnúsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Vala
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Lilja
Upphæð2.000 kr.
Áfram Anna Margrét!
Sigrún Ammendrup
Upphæð2.000 kr.
Þú ert snillingur, gangi þér vel
Hafþór ingi Samúelsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Klappstýra
Upphæð2.500 kr.
Áfram þú! 💪
Pall Ragnar Palsson
Upphæð2.000 kr.
vúhú!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade