Hlaupastyrkur

Hlauparar

Half Marathon

Rúna Tómasdóttir

Hleypur fyrir MND á Íslandi

Samtals Safnað

370.500 kr.
100%

Markmið

200.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég hef ákveðið að hlaupa til styrktar góðgerðarsamtökum MND á Íslandi.

Síðastliðin júní greindist amma mín með MND eftir löng og erfið veikindi. Það var ómetanlegt hversu vel MND teymið tók á móti henni og fjölskyldu minni og var til staðar þegar á reyndi. Því miður lést amma mín aðeins 3 vikum eftir greiningu en á þessum vikum var MND teymið hennar boðin og búin til þess að aðstoða okkur við þennan nýja raunveruleika sem blasti við.

Ég yrði gríðarlega þakklát fyrir þinn stuðning.

MND á Íslandi

Hlutverk félagsins er að vinna að velferð þeirra sem haldnir eru MND hreyfitaugahrörnun, eða öðrum vöðva og taugasjúkdómum með sömu eða svipaðar afleiðingar. Einnig fjölskyldum þeirra og fagfólki sem vinnur að málefnum þessa hóps.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Sunna Rós
Upphæð2.000 kr.
❤️
Ragga Ha
Upphæð5.000 kr.
Stolt af þér snillingur 😘
Jóhanna Þorbjargardóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þóra Þrastardóttir
Upphæð15.000 kr.
Áfram Rúna 👏👏
Guðlaug Auðunsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Baráttukveðjur
Marta og Sæmi
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Brynja
Upphæð2.000 kr.
Massar þetta!❤️
Johnny Money King!
Upphæð2.000 kr.
GÆS! Get - Ætla - Skal :-)
Money man
Upphæð2.000 kr.
Run girl 😘
Tinna
Upphæð3.000 kr.
You can do it💪🏻💪🏻
Þröstur afi
Upphæð100.000 kr.
Áfram Rúna❤️
Kiwanisklúbburinn Katla
Upphæð50.000 kr.
Áfram Rúna!
Ingunn þ Jóhannsdóttir
Upphæð20.000 kr.
Minning um góða konu
Kristjana
Upphæð1.000 kr.
KOMA SVO
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnhildur Sara
Upphæð25.000 kr.
Þú rúllar þessu upp elsku Rúna mín
Þóra Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Flottust!❤️
Þorsteinn og Rósa
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Rúna
Afi Raggi
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel Rúna mín, þú ert frábær
Margrét Skúladóttir
Upphæð30.000 kr.
Hetja
Sigrún Arnardóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel Rúna mín
Þröstur Gunnarsson
Upphæð5.000 kr.
❤️
Þröstur afi
Upphæð25.000 kr.
Afi elskar þig
Guðrún Svava Þrastardóttir
Upphæð10.000 kr.
Stolt af þér elsku frænka
Gummi B
Upphæð5.000 kr.
Flott hjá þér 💪👏
Ellý Tómasdóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þèr vel elsku besta!
Sóley Dögg
Upphæð1.500 kr.
Flottust😘
Dæda
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Þórir Helgi Hallgrímsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Helga Kristinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel :)
Vinnufélagi
Upphæð2.000 kr.
Bossi bossi
Moggimogg
Upphæð5.000 kr.
You go girl! Hottie hottie
Dagný frænka
Upphæð5.000 kr.
Vel gert elsku Rúna mín. Gangi þér vel 😘
Silja Jóhannesdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú ert ein duglegasta manneskja sem ég hef kynnst. Algjör jaxl! Þú ferð létt með þetta eins og allt annað elsku Rúna.
Ylfa Guðrún Svafarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade