Hlaupastyrkur
Hlauparar
Samtals Safnað
1.000 kr.
0%
Markmið
999.999 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Í ár ætla ég að hlaupa 10km með syni mínum Bergsteini. Þetta er skemmtileg áskorun fyrir 12 ára, en það er auka flækjustig hjá okkur því hann er með t1 diabetes.
Ég fer hlaupið ekki bara sem pacer fyrir hann (það er mikill metnaður svo það er alveg þörf á að stemma af upphafstempo) heldur einnig til að passa að sykurinn sé passlegur.
Við söfnum að sjálfsögðu áheitum fyrir Dropann og ég legg til að þið vippið ykkur á síðuna hans Bergsteins og heitið á hann, það mun vera gott pepp fyrir hann.
Dropinn, styrktarfélag barna með sykursýki
Dropinn skipuleggur sumarferðir á hverju ári fyrir börn og unlinga með sykursýki sem og samkomur þar sem fjölskyldur barna með sykursýki hittast.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Upphæð1.000 kr.