Hlaupastyrkur

Hlauparar

Half Marathon

Vera Hjördís Matsdóttir

Hleypur fyrir Minningarsjóður Líknardeildar og Heimahlynningar HERA

Samtals Safnað

76.010 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Við systur ætlum að hlaupa samtals heilt maraþon, eða hálft á mann. Við hlaupum til  minningar um elsku pabba okkar, Mats Arne Jonsson sem lést þann 15. ágúst í fyrra eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Við ætlum að safna áheitum sem renna til Heru sem er sérhæfð líknar- og heimaþjónusta Landspítalans. Heru teymið reyndist pabba og fjölskyldunni okkar allri, ómetanlegur stuðningur í gegnum veikindin öll. 

Þegar við systkinin tókum þátt í Reykjavíkurmaraþoninu árið 2013 hljóp pabbi meðfram hlaupinu á milli okkar, klæddur í gallabur og flíspeysu, til að gefa vatnssopa, hvatningarorð og klapp. Þetta var alveg dæmigert fyrir pabba en hann var alltaf okkar helsti stuðningsmaður í öllu því sem við tókum okkur fyrir hendur. Alltaf var hann mættur í fremstu röð til að hvetja, hvort sem það var á fótboltavellinum eða í kirkju á tónleikum. 


Minningarsjóður Líknardeildar og Heimahlynningar HERA

Sjóður til styrktar Líknardeildar og heimahlynningu Hera

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð5.000 kr.
sóprankveðjur!
Maria Ingimundardóttir
Upphæð2.000 kr.
Snillingur!!!
Jóna og Ási
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Hanna Ágústa
Upphæð10.000 kr.
Áfram Vera þú ert best!!!!!!!!!!
Rakel Marín Jónsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Held svo með ykkur systrum 🧡🏃🏽‍♀️ bestar🫶🏼
Arna Sif 🫶🏽
Upphæð1.000 kr.
Áfram bestu systur
Gunnlaugur Þór Pálsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Halldóra Kristín Guðjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Halldóra Kristín Guðjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín
Upphæð2.000 kr.
Ótrúlega vel gert! 💛
Jóna
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú ❤️
Bryndís Gunnlaugsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Vera!! 💚🥰
Ágústa og Helgi
Upphæð5.000 kr.
Fyrir Mats
Fjölnir Þorsteinsson
Upphæð1.000 kr.
Áfram VERA, vel gert.
Ágústa Harðardóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Baldur Rökkvi
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Johnny
Upphæð1.000 kr.
Oshit
Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram þið <3 <3 <3
❤️
Upphæð5.000 kr.
Mats var bestur
Solla
Upphæð2.000 kr.
Áfram Vera. ❤️
Hrefna Gylfadóttir
Upphæð2.000 kr.
Sendi allan minn styrk og blessuð sé minning Mats 🩷
Mamma
Upphæð3.000 kr.
Áfram þið
Hafdís
Upphæð3.000 kr.
Áfram Vera! Skora á þig að vera í gallabuxum og flíspeysu.
Brynjar
Upphæð5.010 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade