Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Sandra Sif Gunnarsdóttir

Hleypur fyrir Laugarásinn meðferðargeðdeild

Samtals Safnað

88.000 kr.
88%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég ætla að hlaupa fyrir Laugarásinn meðferðargeðdeild. 

Á Laugarásnum fer fram alveg einstök þjónusta við ungt fólk með byrjandi geðrofssjúkdóma. þar er hugað að öllu sem viðkemur að ná tökum á sjúkdómnum, bata og að ná góðum lífsgæðum. Markmið mitt er að safna áheitum fyrir starfsemina - ekki laun og mat! heldur einhverju skemmtilegu og gagnlegu fyrir þjónustuþega Laugarássins 🤗

Laugarásinn meðferðargeðdeild

Laugarásinn er sérhæfð deild á geðsviði Landspítalans. Starfsemin er fyrir ungt fólk á aldrinum 16-35 ára með geðrofssjúkdóm á byrjunarstigi. Stór þáttur meðferðar er að bjóða uppá fjölbreyttar tómstundir, fræðslu og heilsueflandi virkni. Áheitin verða nýtt til að efla þessa þætti starfseminnar til að mynda með kaupum á reiðhjólum, borðspilum og fleiru sem gagnast þjónustuþegum með beinum hætti.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð1.000 kr.
Áfram þú 👏👏👏❤️
Upphæð10.000 kr.
Áfram Sandra fyrir LMG
Úlla
Upphæð2.000 kr.
Áfram duglega Sandra! 👏🏽
Rósa
Upphæð1.000 kr.
Koma svo Sandra!
Elsa
Upphæð10.000 kr.
Áfram Sandra - mæti og peppa
Hrund og co.
Upphæð2.000 kr.
Áfram Sandra 👏👏👏
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Björn Orri Hermannsson
Upphæð2.000 kr.
Get ekki annað en stutt þessa virkni þína, sem mun stuðla betri virkni fyrir LMG 🥳💪 áfram þú 🏃‍♀
Hulda Karen
Upphæð5.000 kr.
Stend peppvaktina á laugardaginn
Burgy
Upphæð5.000 kr.
You go girl
Gígja Valgerður
Upphæð3.000 kr.
Hlauptu eins og vindurinn 🫶🏼
Magga og Valur
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér súper vel 😘
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Berglind Jónína Gestsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Rosa dugleg
Eyjó
Upphæð7.000 kr.
Engin skilaboð
Birna Hilmarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú <3
Rannveig Þöll Þórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú Sandra og þið á LMG!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade