Hlaupastyrkur
Hlauparar
Samtals Safnað
57.000 kr.
100%
Markmið
30.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Ég tel opna umræðu um geðheilbrigðismál vera lífsnauðsynlega hverju samfélagi. Of lengi hefur þetta málefni verið litað af skömm og þöggun. Sem þunglyndur einstaklingur þekki ég vel hve líkamleg hreyfing er okkur mikilvæg. Það er því vel við hæfi að draga fram hlaupaskóna og reyna að styrkja þetta málefni.
Geðhjálp
Geðhjálp eru samtök 7.000 félaga, notenda, aðstandenda, fagfólks og áhugafólks um bættan hag fólks sem býr við geðrænar áskoranir í samfélaginu. Samtökin vinna að því að bæta þjónustu, verja réttindi og vinna gegn fordómum með hagsmunagæslu, ráðgjöf, upplýsinga- og þekkingarmiðlun. Gildi Geðhjálpar eru hugrekki, mannvirðing og samhygð.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Upphæð2.000 kr.
Upphæð5.000 kr.
Lovísa Sigurjónsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Herdís Friðriksdóttir
Upphæð10.000 kr.
Hilmir Elisson
Upphæð2.000 kr.
Valgerður Benediktsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Anna G. Torgadóttir
Upphæð2.000 kr.
Bryn
Upphæð2.000 kr.
Einar Thor Ingolfsson
Upphæð3.000 kr.
Lana Kolbrún Eddudottir
Upphæð5.000 kr.
Ragnhildur Jóhanns
Upphæð2.000 kr.
Ármann Örn Gunnlaugsson
Upphæð5.000 kr.
Jónsi
Upphæð5.000 kr.
Jóhann Gunnarsson
Upphæð5.000 kr.
Sigríður Guðmundsdóttir
Upphæð1.000 kr.