Hlaupastyrkur
Hlauparar
Samtals Safnað
40.000 kr.
80%
Markmið
50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Hann Óli bróðir minn fékk þrjá blóðtappa við heila árið 2021/22 og þurfti á þjónustu Grensásdeildar að halda í þó nokkurn tíma. Það er starfsmönnum Grensánsdeildar, læknum, sjúkraþjálfurum, iðjuþálfurum og talmeinafræðingum að þakka að hann er núna komin aftur í fulla vinnu ásamt því að hugsa um 6 mánaða son sinn og er að plana brúðkaup núna í september! Ó já....hann er líka að hlaupa 3km í Reykjavíkur maraþoninu!!
Hollvinir Grensásdeildar
Hollvinir Grensásdeildar eru frjáls félagasamtök sem vinna að fjáröflun og öðrum stuðningi við Grensásdeild.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Auður Hermannsdóttir.
Upphæð10.000 kr.
Maríanna
Upphæð5.000 kr.
Þórhildur Elfa Þórisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Óli (bróðirinn umtalaði)
Upphæð5.000 kr.
Þórður Ólafsson
Upphæð5.000 kr.
Elfa
Upphæð5.000 kr.
Mamma
Upphæð5.000 kr.