Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Sigríður Halla Sævarsdóttir

Hleypur fyrir Mia Magic og er liðsmaður í Agora 4

Samtals Safnað

2.000 kr.
4%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Við í Agora 4 ætlum að hlaupa 10 km til styrktar  Mía Magic


 Sigrún Björnsdóttir

Agora á Íslandi er hreyfing kvenna á aldrinum 42 ára og eldri, þar sem einkunnarorð okkar eru Hjálpsemi og Umburðarlyndi. Hér á landi eru starfandi 8 klúbbar Agora á Íslandi er meðlimur í Agora club International með starfsemi í 18 löndum. Agora er  góðgerðarfélag og tvær konur í okkar klúbb höfðu haft kynni af þeim frábæru hlutum sem Mia Magic er að gera. Við styrktum Míu með ágóð af happdrætti á árshátíð félagsins. Okkur langaði að gera meira og við erum svo stoltar að hlaupa fyrir Míu Magic og hlökkum mikið til að leggja okkar að mörkum til stytktar þessu frábæra starfi áfram Mía MagicAgora á Íslandi er hreyfing kvenna á aldrinum 42 ára og eldri, þar sem einkunnarorð okkar eru Hjálpsemi og Umburðarlyndi. Hér á landi eru starfandi 8 klúbbar Agora á Íslandi er meðlimur í Agora club International með starfsemi í 18 löndum. Agora er  góðgerðarfélag og tvær konur í okkar klúbb sem er Agora 4 höfðu haft kynni af þeim frábæru hlutum sem Mia Magic er að gera. Við styrktum Míu með ágóða af sölu happdrættismiða á árshátíð félagsins. Okkur langaði að gera meira og við lögðum af stað fjórar en enduðum tvær, við erum svo stoltar að hlaupa fyrir Míu Magic og hlökkum mikið til að leggja okkar að mörkum til stytktar þessu frábæra starfi.  Áfram Mía Magic 💞

Mia Magic

Mia Magic er góðgerðarfélag sem stofnað var 1. febrúar 2021. Mia Magic einbeitir sér að því að gleðja langveik börn og foreldra þeirra ásamt því að gefa út fræðslubækur, bókin Mía fær lyfjabrunn og Mía fer í tívolí, eftir þær Þórunni Evu og Bergrúnu Írisi hafa slegið í gegn og er á döfinni að gefa út fleiri bækur.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Renata
Upphæð2.000 kr.
Elsku Sigrún og co., geggjaðar! gangi ykkur vel

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade