Hlaupastyrkur
Hlauparar
Samtals Safnað
11.000 kr.
100%
Markmið
10.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Ég ákvað að taka á skarið og hlaupa 10 km til styrktar Sáá. Sáá eru samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavanda sem hefur marg oft bjargað mínu lífi og sótti ég fyrst aðstoð frá þeim 19 ára gamall. Alltaf tóku þau aftur og aftur við mér og verð ég þeim ævinlega þakklátur. Ég brenn fyrir þennan málstað og vill ég leggja mitt af mörkum til að sína lit.
Endilega heitið á mig ef þið eruð aflögufær.
Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ)
SÁÁ hjálpar einstaklingum og fjölskyldum þeirra í glímunni við fíknsjúkdóminn. Það gerir SÁÁ með fræðslu, afeitrun og meðferð í göngudeildum, á sjúkrahúsi og í meðferðarstöð. Markmið SÁÁ er að gera skjólstæðingum og fjölskyldum þeirra kleift að eignast nýtt og betra líf laus úr viðjum fíknarinnar.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
P
Upphæð1.000 kr.
Upphæð4.000 kr.
Egill Þorri Arnarsson
Upphæð1.000 kr.
Elisabete G. Batista
Upphæð2.000 kr.
Sirrý
Upphæð3.000 kr.