Hlaupastyrkur

Hlauparar

Marathon

Nanna Kaaber Árnadóttir

Hleypur fyrir Lipoedema Ísland

Samtals Safnað

162.500 kr.
100%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég hef ákveðið að hlaupa maraþon og safna áheitum til styrktar nýstofnaðs félags Lipoedema Ísland.

Ég greindist með lipoedema eða fitubjúg í fyrra eftir að hafa síðan ég var unglingur alltaf vitað að eitthvað væri að en aldrei fengið nein svör frá heilbrigðiskerfinu önnur en að ég ætti ekki að vera svona. Það að fá greininguna var ákveðið sjokk en líka ákveðinn léttir.

Sjúkdómurinn lýsir sér sem óeðlilegri fitusöfnun á yfirleitt neðri hluta líkamans en getur dreifst á aðra staði líkamans eins og t.d. upphandleggi. Sjúkdómnum fylgir oft mikill sársauki þar sem á þeim stöðum þar sem fitusöfnunin á sér stað, miklir og óútskýrðir marblettir, viðkvæmni og þreytu- og þrýstingsverkir. Ekki er vitað nákvæmlega hvað veldur sjúkdómnum og ekki er til nein eiginleg lækning en hreyfing og mataræði virka ekki til að losna við sjúkdóminn.

Ég hef alltaf haft mikið fyrir því að hlaupa vegna verkja og þyngsla í fótum en látið mig hafa það vegna þess að mér finnst hlaup vera svo stórkostleg hreyfing og iðkun. Ég legg mitt af mörkum í baráttunni við sjúkdóminn með því að hlaupa þetta maraþon, bæði með því að safna áheitum fyrir félagið en einnig til þess að sigra sjálfa mig og sigra sjúkdóminn.

Það er mín von að aukin vitundarvakning eigi sér stað varðandi sjúkdóminn, bæði hjá almenningi og í heilbrigðiskerfinu og að sjúkdómurinn verði rannsakaður betur til þess að mögulega verði hægt að bæta lífsgæði þeirra kvenna sem eru að díla við þennan hundleiðinlega og í mörgum tilfellum sársaukafulla sjúkdóm.

Lipoedema Ísland

Markmið félagsins er að stuðla að betri líðan einstaklinga með Lipoedema og vinna að fullnægjandi framboði á nauðsynlegri þjónustu

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Helga Björg
Upphæð2.000 kr.
Vel gert
Eva Ýr
Upphæð1.000 kr.
Áfram Nanna 💪🏼🩷
Guðrún Ósk Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Stolt af þér hlaupadrottning!
Friðdóra
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Linda
Upphæð2.000 kr.
Áfram Nanna! 💪
Sandra
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú
Friðmey
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún Ingvarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
HK
Upphæð2.000 kr.
Þú getur þetta!
Björg Eir Birgisdóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú fyrir okkur hinar! 💜
Rúna
Upphæð2.000 kr.
Áfram Nanna!
Halla Sólveig Þorgeirsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Þú ert mögnuð! :)
Saadia
Upphæð2.000 kr.
Algjörlega mögnuð Nanna - gangi þér vel ✨
Mæja
Upphæð5.000 kr.
Go Nanna þú getur þetta !!!
Eydís
Upphæð2.000 kr.
Áfram Nanna!
Dóra Guðrún Ólafsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Karen Margrét Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kári G.
Upphæð5.000 kr.
Þú massar þetta 💪🏃‍♀️🔥
Særún
Upphæð2.000 kr.
Áfram lipo-systir! 👏👏
Björg
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Anett Blischke
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Elfa Einarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Auður Jóhannesdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Helga
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hanna
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún A
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Sigríður Inga
Upphæð5.000 kr.
Alltaf flottust Nanna min💪❤️
Lára Bryndís Pálmarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Takk fyrir þetta ég er með þetta og finnst frábært að það sé vakin athygli á þessu.
Harpa Júlíusdóttir
Upphæð3.500 kr.
Magnaða Nanna!!! Hlakka til að fylgjast með þér rúlla þessu upp!!
Lísa
Upphæð5.000 kr.
Flottust Nanna💪🏼❤️
Eva Dögg Ingimarsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Svo stolt af þér elsku besta vinkona!
Einar Gylfi Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jódís Bjarnadóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Nanna!
Jakob F Þorsteinsson
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel - þú getur allt !
Snæfríður
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurlaug Sigurpálsdottir
Upphæð2.000 kr.
Flott hjá þér gangi þér vel
Thelma Sif
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú!
SG
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ólöf Sandra Leifsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Nanna!
Auður Lilja Erlingsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Nanna!
Hrafnhildur Mooney
Upphæð2.000 kr.
Áfram Nanna!
Upphæð1.000 kr.
Áfram Lipo-systir!
Guðbjörg María Gunnarsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram við
Sigríður Margrét Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Held með þér alla leið, alltaf ❤️
Guðmundur Ari Sigurjónsson
Upphæð5.000 kr.
Lang flottust!
Hulda
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún
Upphæð3.000 kr.
Flott fyrirmynd! Gangi þér súper vel :)

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade