Hlaupastyrkur

Hlauparar

Half Marathon

Klara Schweitz Ágústsdóttir

Hleypur fyrir Reykjadalur sumarbúðir

Samtals Safnað

36.000 kr.
100%

Markmið

20.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Reykjadalur eru sumarbúðir fyrir fötluð börn og ungmenni og ég er að vinna mitt annað sumar þar núna í ár. Þetta er án efa besti staður í heimi með skemmtilegasta fólkinu sem gerir allt til að gleðja gestina sem koma til okkar. Reykjadalur hefur gefið mér svo margt og því ætla ég að gefa til baka og hlaupa hálft maraþon. Endilega heitið á mig alveg sama hvort það sé í minni eða stærri kantinum ef þið hafið tök á því og áfram Reykjadalur! 

Reykjadalur sumarbúðir

Reykjadalur eru sumarbúðir í Mosfellsdal fyrir fötluð börn og ungmenni. Í Reykjadal eru skapaðar ógleymanlegar minningar, farið í óvissuferðir og notið samverunnar.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ágúst S. Eriksson
Upphæð10.000 kr.
Áfram Klara og áfram Reykjadalur!!
Elísa María Jónsdóttir
Upphæð1.000 kr.
RUN MY QUEEN
Sara Kristín
Upphæð2.000 kr.
Áfram Klara og yndislegi Reykjadalurinn okkar ❤️
Soffía Ólafs
Upphæð1.000 kr.
YOU GO GIRL !
Júlli og Harpa
Upphæð2.000 kr.
Áfram Klara okkar og áfram besti Reykjdalur 💚
Nanna Lísa
Upphæð3.000 kr.
Hlaupa Hlaupa
Stebbi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Andrea Ösp
Upphæð2.000 kr.
Klara hlauptu fyrir Reykjadal, hlauptu fyrir krakkana en fyrst og fremst hlauptu fyrir þig!!!
Sondugjöf
Upphæð1.000 kr.
Klara batt skóna sína fast, Hjartað logaði, hjól sem brast. Þeir hlógu, sögðu hana hæga, En horfið nú, sjáið hana bæga. Þeir hæddu drauma hennar, hræktu á hraðann, En Klara hélt sér, með stál í staðinn. Í stormi og sólskini, á dag sem nótt, Smíðaði hún leið sína, fann sitt brott. Hvert skref var hvís, hver míla öskur, Klara í hlaupinu, með dýpri sök. Hún elti dögun, hún keppti á nóttu, Hæðni þeirra nú hljóð, í flugi hennar róttu. Ó, þeir sem efuðust, þeir sem spotuðu, Standa nú í lotningu, dóm sinn spotuðu. Klara hlaup var ekki bara hraði, Heldur sönnun um hjarta og hugrekki bláði. Hún hleypur ekki bara til frægðar í flýti, Heldur fyrir styrkinn í nafni sínu býti. Og hver endalína sem hún fór yfir, Var sigur fyrir drauma sem áður voru stífir. Látið þá horfa, látið þá sjá, Klara hlaup er frjálst og hátt. Hefnd er sæt, en sætari enn, Að rísa hátt, með styrk og men.
Árný Þórarinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Reykjadalur og KLARA!!!
Ásdis Ólafsdottir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Nanna Kristjánsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Matthías Már Bergsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade