Hlaupastyrkur

Hlauparar

Half Marathon

Halldóra Hálfdánardóttir

Hleypur fyrir Minningarsjóður Líknardeildar og Heimahlynningar HERA

Samtals Safnað

40.000 kr.
94%

Markmið

42.500 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég hleyp fyrir minn góða og mikilvæga vinnustað en sjóðurinn er nauðsynlegur þáttur í að efla starfsemina, bæði fyrir skjólstæðinga okkar og starfsfólk.

Ég fer hálft maraþon í RM til að undirbúa mig fyrir maraþon í október og finnst því tilvalið að stefna á að safna 42.500.- en fyrir þá sem ekki vita þá er maraþon rúmir 42km.

Minningarsjóður Líknardeildar og Heimahlynningar HERA

Sjóður til styrktar Líknardeildar og heimahlynningu Hera

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Inga Hrund Gunnarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Flott málefni!
Ragnheiður Birna Björnsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Vel gert!
Þórhildur Kristinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert Dóra
Jónína
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel 🙂
Nanna
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Hálfdánardóttir
Upphæð2.000 kr.
Styð þig í hverju sem er elsku sys. Hlaupist þér vel
Kas
Upphæð5.000 kr.
Flott hjá þér❤️
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér sem allra best mín kæra
Halldóra F
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Lilja Arnardóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade