Hlauparar
Egill Örn Gunnarsson
Hleypur fyrir Minningarsjóður Baldvins Rúnarssonar og er liðsmaður í Bílaumboðið Askja
Samtals Safnað
takk fyrir stuðninginn!
Ég hleyp í minningu Baldvins sem lést eftir fimm ára baráttu við krabbamein í höfði, þann 31. maí 2019, aðeins 25 ára að aldri.
Baldvin hljóp sjálfur 21.1 í Reykjavíkurmaraþoninu 2016, þá í miðri baráttu við Krabbamein, á góðum tíma. Hann safnaði í leiðinni 1.600.000 kr. fyrir Krabbameinsfélag Akureyrar. "Þetta er ekki flókið, bara leggja af stað".
Tilgangur sjóðsins er að halda minningu um einstakan dreng á lofti með því styrkja einstaklinga, hópa eða félög á sviði íþrótta- og mannúðarmála.
The show must go on.
Minningarsjóður Baldvins Rúnarssonar
Minningarsjóðurinn er stofnaður til minningar um Baldvin Rúnarsson sem lést eftir fimm ára baráttu við krabbamein þann 31.maí 2019, 25 ára að aldri. Tilgangur sjóðsins er að styrkja einstaklinga, hópa eða félög á sviði íþrótta- og mannúðarmála. í ár eru 30 ár frá fæðingu Baldvins og væri gaman að fá amk 30 hlaupara til að hlaupa saman og halda minningu hans á lofti.
Nýir styrkir