Hlaupastyrkur
Hlauparar
Samtals Safnað
23.000 kr.
100%
Markmið
20.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Minningarsjóður Hróars
Ungmennafélagið Þróttur og Nesbúegg stofnuðu minningarsjóð Hróars. Baldvin Hróar sem lést 9. júlí 2020 var virkur félagi í starfi Ungmennafélagsins Þróttar og var formaður félagsins 2017 til 2019. Markmið sjóðsins er að styrkja iðkendur til þátttöku í starfi barna- og unglingastarfs Þróttar, styrkja iðkendur um mótagjöld, ferðakostnað vegna keppnisferða og veita styrki til kaupa á æfingabúnaði, til að mynda á skóm og æfingafatnaði í tengslum við stærri mót. Auk þess styrkir sjóðurinn fræðslu og útbreiðslumál innan félagsins.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Upphæð2.000 kr.
Anna Hulda Friðriksdóttir
Upphæð7.000 kr.
Petra.
Upphæð2.000 kr.
Jón Ingi
Upphæð5.000 kr.
Erna Gunnlaugsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Upphæð5.000 kr.