Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

María Rut Kristinsdóttir

Hleypur fyrir Styrktarsjóður Katrínar Bjarkar

Samtals Safnað

394.550 kr.
100%

Markmið

250.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Við söfnum fyrir elsku vinkonu okkar, Katrínu Björku, sem hefur þurft að eiga við endurteknar heilablæðingar síðustu 10 árin. Hana dreymir um að ferðast um á hjóli í náttúrunni og anda að sér fersku lofti og því söfnum við fyrir hjóli fyrir hana og aðstoðarmann sem hún getur verið farþegi í. 

Við þekkjum enga manneskju með jafn mikla seiglu og Katrín Björk og hún heldur áfram að veita okkur innblástur alla daga með ótrúlegu hugarfari sínu.

Okkur þætti ótrúlega vænt um allan stuðning því Katrín á skilið að finna fyrir vindinum leika um hárið að nýju.

Styrktarsjóður Katrínar Bjarkar

Katrín Björk Guðjónsdóttir var 21 árs þegar hún fékk sína fyrstu heilablæðingu. Orsökin var séríslenskur erfðasjúkdómur sem veldur arfgengri heilablæðingu. Endurtekin áföll síðustu ár hafa rænt hana málinu og hreyfigetunni en ótrúlegur baráttuandi Katrínar hefur haldið á lofti á von hennar um að ná bata.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Bjarni og Sólveig
Upphæð20.000 kr.
Vel gert!
Guðmundur Friðrik Jóhannsson
Upphæð5.000 kr.
Frábært 👏👏👏
Pálfríður og Nonni
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Hulda Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Steingr Ben
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Egill Runar Sigurdsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eiríkur Guðbjartur Guðmundsson
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Hermann
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hinrik Greipsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram Katrín Björk frænka ❤️
Sigrún Sóley og Óli Bjarni
Upphæð10.000 kr.
Áfram María og Ingileif
Rakel Björk
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bjarney I Gunnlaugsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gleði gleði!
Arnheiður
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þórir & Wansika
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Dora Hlin Gisladottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eyrún
Upphæð2.000 kr.
🫶🏻
Linda Björk
Upphæð1.000 kr.
Hlakka til að sjá Katrínu á nýju hjóli! <3 Áfram þið!
Eiríkur Þór Ágústsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Gunna Dóra
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Birna Björk Árnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Nýtt hjól er algjörlega málið, njótið hlaupsins
Fríða Regína Höskuldsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram stelpur !
Sigríður Lillý Baldursdóttir
Upphæð15.000 kr.
Gangi þér vel!
KB Birgisdottir
Upphæð10.000 kr.
Go girls!!!
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð50 kr.
Engin skilaboð
Johanna Gudrun Kristjansdottir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Tinna Ólafsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Komasso!
Eiríkur Finnur og Guðlaug
Upphæð20.000 kr.
Áfram Katrín!
Bergljót Halldórsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
KÞJ
Upphæð5.000 kr.
Þú massar þetta
Vala
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Kristín Ásgeirsdóttir
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
SJ og GG
Upphæð5.000 kr.
Hetja
Þóra Kristín
Upphæð2.000 kr.
Fallega gert, gangi þér vel ❤️
Karólína Júlíusdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sólveig Gyða Jónsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Hildur Sólmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið!!
Sólrún Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sunna Ósk Logadóttir
Upphæð2.000 kr.
Go go!
ólafur Ragnarsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Valdimar Ingi Gunnarsson
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Vigdís Erlingsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Hulda Björg Baldvinsdóttir
Upphæð10.000 kr.
<3
Dóra
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásthildur
Upphæð20.000 kr.
Vel gert, àfram þið ❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade