Hlauparar
Samtals Safnað
Markmið
takk fyrir stuðninginn!
Við vinkonurnar ætlum að hlaupa 10km þann 24. Ágúst n.k.
Við ætlum að tileinka hlaupið öllum þeim sem fá það stóra verkefni í hendurnar að lifa með sorg í hjarta eftir fráfall ástvina. Sorgarmiðstöðin er frábær staður sem tekur vel á móti syrgjendum og þar er svo sannarlega vöntun á góðum fjárstuðningi og því viljum við leggja okkar að mörkum.
Sorgarmiðstöð
Sorgarmiðstöð er félag sem starfar í almannaþágu, án hagnaðarsjónarmiða og býður stuðning, fræðslu og ráðgjöf til syrgjenda og þeirra sem vinna að velferð þeirra. Við leggjum áherslu á að mæta fólki á persónulegan og hlýjan hátt. Við bjóðum upp á stuðningshópastarf, jafningjastuðning og samveru fyrir þau sem syrgja ástvini. Þú finnur meiri upplýsingar um starfið okkar á www.sorgarmidstod.is. Sorgarúrvinnsla miðar að bættri lýðheilsu með því að efla og styðja við andlega, líkamlega og félagslega heilsu fólks eftir ástvinamissi.
Nýir styrkir