Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Jón Haukur Baldvinsson

Hleypur fyrir Parkinsonsamtökin

Samtals Safnað

207.000 kr.
100%

Markmið

200.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Fyrir nokkrum árum síðan greindist faðir minn með Parkinson sjúkdóminn. Hann tekur þessum sjúkdómi með miklu æðruleysi og með húmórinn að leiðarljósi eins og honum einum er lagið, því að dagarnir geta verið ansi slæmir og misjafnir sem hafa áhrif á andlega heilsu. 

Parkinson er taugahrörnunarsjúkdómur sem hefur áhrif á þær taugafrumur í heilanum sem stjórna hreyfingu. Einkenni sjúkdómsins byrja hægt en ágerast smám saman eftir því sem tíminn líður.  Enn sem komið er ekki til nein lækning við Parkinson en það eru margt hægt að gera til auka lífsgæði. Hreyfing, endurhæfing, félagsleg tengsl og jákvætt hugarfar hjálpar fólki að vera áfram við stjórnvölin í eigin lífi. 

Styrkurinn fer til félagsmanna í Parkinsonsamtökunum fá aðgang að faglegri endurhæfingu, ráðgjöf, fræðslu og stuðningi. 


Parkinsonsamtökin

Parkinsonsamtökin og Taktur endurhæfing Parkinsonsamtakanna eru í Lífsgæðasetri St. Jó í Hafnarfirði. Hjá Takti er lögð áhersla á heildræna og samfellda endurhæfingu með sérhæfðri sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun, ráðgjöf, fræðslu og námskeiðum fyrir fólk með parkinson og skylda sjúkdóma ásamt stuðningi við aðstandendur. Endurhæfingin miðar að því að auka líkamlega, andlega og félagslega heilsu og auka lífsgæði fólks með parkinson. Allar nánari upplýsingar má finna á www.parkinson.is.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Baldur & Svanhildur
Upphæð5.000 kr.
Áfram Jón Haukur
Lovísa stefánsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert 🥰
Sverrir Bjarnason
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Reynir Elís Þorvaldsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurður Viðarsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Magga
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Gudrun Kolbeins
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Halldor Einarsson
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Mst
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eysteinn Helgason
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ómar Benediktsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hildur Ómarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðmundur Kristján Bjarnason
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhannes Harry
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jón Steinar Gunnlaugsson
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel
Sigurdur Gudmundsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Erla Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Mamma var með parkison Margrèt Halldórsdóttir
Kolbrun Jarlsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnar Lovdal
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Birna & Einar
Upphæð10.000 kr.
Áfram, vel gert
Áslaug Kristjánsdóotir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sunneva Eir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhann J. Hafstein
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hilmar Þór
Upphæð3.000 kr.
Kærar þakkir Mr. Baldvinsson
Gudny Hansdottir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert
Ólafur Björnsson
Upphæð1.000 kr.
Baráttan heldur áfram
Kristin Ketilsdottir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
G Jóhannesson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðmundur Karl Björnsson
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!
Anton Örn Kærnested
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Olafur Hauksson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristján Sigurðsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Bóas Eðvaldsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristjana Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Flott hjá þér Jón Haukur
Brynjar
Upphæð5.000 kr.
Vel gert! Gangi þér vel 👊🏻
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hafsteinn Hafsteinsson
Upphæð10.000 kr.
Hægri fyrir framan vinstri drengur
Anna
Upphæð5.000 kr.
❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade