Hlaupastyrkur
Hlauparar
Samtals Safnað
17.000 kr.
34%
Markmið
50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Ég er að taka þátt í fyrsta sinn í Reykjavíkurmaraþoninu. Mig langar að hlaupa 10k fyrir CCU samtökin. Mamma mín er með meltingarsjúkdóm og þess vegna finnst mér mikilvægt að styrkja starfið þeirra.
CCU samtökin
CCU samtökin voru stofnuð í október 1995 og eru hagsmunasamtök einstaklinga með Svæðisgarnabólgu - Crohn’s sjúkdóm og Sáraristilbólgu - Colitis Ulcerosa. Helstu markmið samtakanna er að styðja við þá sem greinast og stuðla að aukinni almennri fræðslu. Frekari upplýsingar um samtökin og sjúkdómanna má finna á heimasíðu CCU; www.ccu.is.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Sif
Upphæð1.000 kr.
Upphæð5.000 kr.
Heiðdís og Ísabella
Upphæð2.000 kr.
Harpa
Upphæð5.000 kr.
Auður Birna Stefánsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Anna Sif Mogensen
Upphæð2.000 kr.