Hlaupastyrkur

Hlauparar

Half Marathon

Guðný Rún Ellertsdóttir

Hleypur fyrir CCU samtökin

Samtals Safnað

64.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég ætla að hlaupa mitt fyrsta hálfmaraþon og styrkja CCU samtökin í leiðinni. Ég greindist sjálf með colitis ulcerosa þegar ég var 17 ára og hef þurft að mæta ýmsum áskorunum síðan þá. Þessi samtök eru ekki aðeins mikilvæg til að fræða fólk og vekja athygli heldur einnig til að vera til staðar fyrir einstaklingana. Það eru miklu fleiri en maður heldur út í samfélaginu sem eru að díla við þessa sjúkdóma en þeir geta haft gríðarlega mikil áhrif á líf þeirra. 

CCU samtökin

CCU samtökin voru stofnuð í október 1995 og eru hagsmunasamtök einstaklinga með Svæðisgarnabólgu - Crohn’s sjúkdóm og Sáraristilbólgu - Colitis Ulcerosa. Helstu markmið samtakanna er að styðja við þá sem greinast og stuðla að aukinni almennri fræðslu. Frekari upplýsingar um samtökin og sjúkdómanna má finna á heimasíðu CCU; www.ccu.is.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Indriði og Imba
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hólmfríður Vigdís Rist Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Þú ert með þetta!🏃‍♀️🏃‍♀️
Sigurbjörg Lind
Upphæð3.000 kr.
🏃‍♀️‍➡️🏃‍♀️‍➡️🏃‍♀️‍➡️
Bjarki, Birkir og Breki
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Inga stórasta systirin
Upphæð2.000 kr.
Hlauptu Púmba hlauptu!
Þórhildur Ólafsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Embla
Upphæð2.000 kr.
Gogogogoooo
Þórunn Gunnsteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábært framtak frænka
Rannveig Katrín Arnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
María Rist
Upphæð5.000 kr.
Þú rústar þessu elsku Guðný!! ❤️
Kristrún Þóra Ríkharðsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
EMILÍA ÁSTA OG MÝSLA
Upphæð2.000 kr.
ÁFRAM GUÐNÝ 💩💩🥷🙆🏽👨‍🦽‍➡️🧑🏿‍🦽‍➡️🩱🕷️🕸️🪱🪰🦆
Gunnar Helgi Rafnsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
labrador kebab
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade