Hlaupastyrkur

Hlauparar

Half Marathon

Theodóra Kristjánsdóttir

Hleypur fyrir Minningarsjóður Baldvins Rúnarssonar

Samtals Safnað

107.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Minningarsjóður Baldvins Rúnarssonar

Minningarsjóðurinn er stofnaður til minningar um Baldvin Rúnarsson sem lést eftir fimm ára baráttu við krabbamein þann 31.maí 2019, 25 ára að aldri. Tilgangur sjóðsins er að styrkja einstaklinga, hópa eða félög á sviði íþrótta- og mannúðarmála. í ár eru 30 ár frá fæðingu Baldvins og væri gaman að fá amk 30 hlaupara til að hlaupa saman og halda minningu hans á lofti.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Klara Teitsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert mamma 😊
Teitur Björgvinsson
Upphæð10.000 kr.
Þetta var flott hjá þér 🙂
Guðný Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Theodóra! Guðný og Jón
Teitur
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Vinir
Upphæð20.000 kr.
Gangi þér vel Tedda. Hlauptu !
Hrund & co
Upphæð5.000 kr.
Áfram (m)amma !
Háhlíð 10
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér súper vel..
Jóhanna Antonsdóttir
Upphæð15.000 kr.
Gangi þér vel Tedda.
Magnea og Styrmir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ásta Óskarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Árni og Ella
Upphæð5.000 kr.
Koma svo Tedda
Eygló og Árni
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel Tedda mín
Ingibjörg Gestsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Dröfn Teitsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram mamma, þú rúllar þessu upp. Þetta er líka frábært málefni og ég hvet aðra til að styrkja þetta góða málefni.

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade