Hlaupastyrkur
Hlauparar
10 K
Steinunn Dúa Jónsdóttir
Hleypur fyrir Ljónshjarta - samtök til stuðnings fólki sem misst hefur maka og barna sem misst hafa foreldri.
Samtals Safnað
56.000 kr.
100%
Markmið
50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Í febrúar síðastliðinn lést elsku Árni vinur okkar fyrir aldur fram.
Árni var mikill hlaupari og tók þátt í ófáum keppnishlaupum í gegnum árin.
Ljónshjarta er að vinna ómetanlegt starf með fjölskyldum þeirra sem falla frá langt fyrir aldur fram. Ég hleyp fyrir Agnesi, Clöru Dagmar og Aron Dag sem misstu eiginmann og pabba allt of snemma.
Ljónshjarta - samtök til stuðnings fólki sem misst hefur maka og barna sem misst hafa foreldri.
Ljónshjarta eru samtök til stuðnings ungu fólki sem hefur misst maka og barna sem misst hafa foreldri voru stofnuð 2013. Allt sem safnast í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka fer í verkefnið Grípum Ljónshjartabörn - til að greiða fyrir sálfræðiþjónustu fyrir börn sem misst hafa foreldri.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Erla og co
Upphæð2.000 kr.
K&J
Upphæð10.000 kr.
Guðbrandur og Eygló
Upphæð2.000 kr.
Hjördís og Atli
Upphæð2.000 kr.
Anna Gísladóttir
Upphæð3.000 kr.
Upphæð10.000 kr.
Jón Þór Einarsson
Upphæð2.000 kr.
Stefán A
Upphæð5.000 kr.
Birta
Upphæð1.000 kr.
Kristín Sól Vignisdóttir
Upphæð1.000 kr.
B+G
Upphæð10.000 kr.
Agusta Magnusdottir
Upphæð2.000 kr.
Sigga
Upphæð1.000 kr.
Hildur Soffía
Upphæð2.000 kr.
Andri Fannar Helgason
Upphæð3.000 kr.