Hlaupastyrkur
Hlauparar
Fun Run
Berglind Häsler og Aldís Häsler Svavarsdóttir
Hleypur fyrir Minningarsjóður Svavars Péturs Eysteinssonar
Samtals Safnað
48.000 kr.
48%
Markmið
100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Mæðgurnar Berglind og Aldís ætla að skella sér í skemmtiskokk og hlaupa fyrir Minningarsjóð Svavars Péturs Eysteinssonar. Sjóðurinn var stofnaður til að styðja við skapandi og sniðugt fólk sem vinnur á einhvern hátt í anda Prinsins okkar Póló.
Minningarsjóður Svavars Péturs Eysteinssonar
Svavar Pétur Eysteinsson, sem var best þekktur sem tónlistarmaðurinn Prins Póló, lést 29. september 2022 eftir baráttu við krabbamein. Minningarsjóðurinn er stofnaður með það að leiðarljósi að halda minningu Svavars Péturs á lofti og verður nýttur til að styðja við og styrkja skapandi fólk á ólíkum sviðum til að koma góðum hugmyndum framkvæmd.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Kriss Rokk
Upphæð6.000 kr.
Ragnheidur Jona Jonsdottir
Upphæð5.000 kr.
Margrét Arnar
Upphæð2.000 kr.
Anna Lisa Björnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Martin og Hallveig Hahl
Upphæð2.000 kr.
ÁV
Upphæð2.000 kr.
Upphæð5.000 kr.
Oddur Sigurjónsson
Upphæð2.000 kr.
Hildigunnur Haraldsdóttir Haraldsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Sara Bjarnason
Upphæð5.000 kr.
Kristín
Upphæð10.000 kr.
Elísabet Indra Ragnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.