Hlauparar
Samtals Safnað
Markmið
takk fyrir stuðninginn!
Njáll og Benjamín Gunnar ætla að hlaupa 10 km og Hera, Brynjar og Óliver að fara 3 km í skemmtiskokkinu í minningu Viktors okkar sem hefði orðið 10 ára í ár❤️
Birtu samtökin hafa reynst okkur fjölskyldunni vel síðustu 10 ár og veita fjölskyldum sem missa börn skyndilega góðan stuðning. Við viljum endurgjalda þann stuðning með því að safna áheitum fyrir Birtu samtökin
Birta - Landssamtök
Birta Landssamtök eru samtök foreldra og forráðamanna sem misst hafa barn skyndilega. Félagið skilgreinir ekki aldur barna þar sem að börnin okkar eru alltaf börnin okkar. Félagið heldur úti opnum húsum einu sinni í mánuði yfir vetrartímann. Félagið stendur fyrir fræðslu/fyrirlestrum, leiðisskreytingardegi í desember auk þess að veita foreldrum styrki til m.a. hvíldardvalar, sálfræði- og lögfræðistyrk og útfararstyrk.
Nýir styrkir