Hlaupastyrkur
Hlauparar
Samtals Safnað
9.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Málefni ADHD einstaklinga eru mér mjög hugleikin og hef starfað við þau í mörg ár. Hlaup hafa ekki verið mín sterka hlið gegnum árin en nú er víst kominn tími til að taka áskoruninni og um leið að styrkja gott málefni. Áfram Elín - styrkið mig.
ADHD samtökin
Í meira en 35 ár hafa ADHD samtökin unnið markvisst að því að einstaklingar með ADHD og skyldar raskanir og fjölskyldur þeirra, mæti skilningi í samfélaginu, fái stuðning, styrk og þjónustu sem stuðlar að félagslegri aðlögun, auknum möguleikum í námi, leik og starfi og almennt bættum lífsgæðum.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Ingibjorg Valsdottir
Upphæð2.000 kr.
Ásta
Upphæð2.000 kr.
Jóhanna Eiríksdóttir
Upphæð5.000 kr.