Hlaupastyrkur

Hlauparar

Half Marathon

Sigursteinn Bjarni Leifsson

Hleypur fyrir Minningarsjóður Gunnars Karls

Samtals Safnað

192.000 kr.
100%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég hljóð 10 km. í fyrra til styrktar sjóðnum og náði að safni þeirri upphæð sem ég stefndi að. Nú skal haldið lengra eða í hálf maraþon og að sjálfsögðu safna ég aftur fyrir sjóðinn. Ég hvet ykkur til að styrkja sjóðinn með því að heita á mig þannig að ég legg mig allan fram í að hlaupa þessa vegalengd sem ég hef aldrei gert áður. Markmið sjóðsins er frábært og vel þess virði að styrkja hann og það hvetur mig einnig í leiðinni að settu marki að klára hálf maraþonið. Margt smátt gerir eitt stór. 

Minningarsjóður Gunnars Karls

Minningarsjóður Gunnars Karls er stofnaður til minningar um Gunnar Karl Haraldsson sem lést 28. febrúar 2021 eftir baráttu við krabbamein. En hann glímdi við sjúkdóminn Neurofibromatosis (NF1) alla sína ævi og hafði hann mikil áhrif á lífsgæði hans. Markmið sjóðsins er að halda baráttumáli hans á lofti með því að styrkja einstaklinga með fötlun til náms, tómstunda og íþróttaiðkunar og verkefni/málefni sem styðja við þátttöku fatlaðra jafnt við aðra í samfélaginu.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Íslandsbanki
Upphæð10.000 kr.
Vel gert!
Grímur Gíslason
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Palli P.
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Kiddi Gogga
Upphæð5.000 kr.
Áfram Diddi, Gunnar Karl og þungarokk
Iris Róbertsdóttir
Upphæð5.000 kr.
❤️ áfram Diddi!
Björnq
Upphæð5.000 kr.
Koma svo pabbi!
Elín Árnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bjössi og Vala
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hörður Pálsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ester Sigursteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Björgvin Geir Björgvinsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Jóna Sigríður Guðmundsdóttur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Run With Sabrina
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Halldór Sveinsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Maggi Braga
Upphæð2.000 kr.
Vel gert Diddi
Minna Agustsdottir
Upphæð5.000 kr.
Þú rúllar þessu upp
Dagmar Björnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!
Bjarney
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú 😃
Ásta María Harðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Diddi! Hef fulla trú á þér!!
Betsy
Upphæð2.000 kr.
GO-GO-GO!!!
Fríða Hrönn Halldórsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel elsku Diddi - mér þykir vænt um þig.
Steini Gunn
Upphæð5.000 kr.
Býð þér upp á einn kaldan eftir hlaup
Heimir Hallgrimsson
Upphæð10.000 kr.
Eina reglan: (það má engin í hjólastól fara framúr þér :-)
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnar Leifsson
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Hdjons
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú
Stefán Lúðvíksson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásbjörn
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Páll Magnússon
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elísabet Gunnþórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
áhaldaleigan ehf co Óskar Elías óksarsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Leifur Gunnarsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Vigdis Rafnsdottir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Moli minn.
Fosterinn
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade