Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Rakel Þorsteinsdóttir

Hleypur fyrir Styrktarfélag Mikaels Smára

Samtals Safnað

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Styrktarfélag Mikaels Smára

Mikael Smári er 12 ára sjarmatröll, sem haldin er taugahrörnunar sjúkdómnum ataxia telangiectasia. Sjúkdómurinn leggst meðal annars á tauga- og ónæmiskerfið og leiðir til alvarlegrar færniskerðingar. Í sumarbyrjun í fyrra greindist Mikki einnig með bráðahvítblæði og er því í harðri krabbbameinsmeðferð, ofan í allt hitt. Allt daglegt líf er orðið að áskorun fyrir Mikka, hann er orðin mjög háður ýmsum hjálpartækjum. Lífaldurinn er ekki hár hjá þeim börnum sem greinast með sjúkdóminn og skiptir mestu máli núna að búa honum sem best líf, búa til minningar og leyfa honum að njóta sín. Sjóðurinn hefur stutt við fjölskyldu Mikka með greiðslum af hjólastólabíl sem þau hafa til umráða fyrir hann, styrki fyrir ferðalög og annan kostnað sem þarf að leggja út fyrir vegna þeirra hamla sem þau standa frammi fyrir. Við hvetjum hlaupara og aðra stuðningsmenn til að nota myllumerkið #fyrirmikka og #mikkavinafélagið á samfélagsmiðlum :)

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Birgitta Björgólfsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hulda Björgvinsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Brynja
Upphæð1.000 kr.
Áfram þið
Sonja Elín Thompson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Arnfríður Henrýsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Go girl
Mamma
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Agnes
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel👏
Elín Harpa Valgeirsdóttir
Upphæð1.000 kr.
<3
Anna Tjhin
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Árdís Kristiansen
Upphæð2.000 kr.
Þið eruð æði
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade