Hlaupastyrkur
Hlauparar
Samtals Safnað
20.000 kr.
20%
Markmið
100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Markmið mitt er að vekja umræðu um vanda sem þarf athygli og það er fíknivandi. Þessi jaðarsettu einstaklingar þurfa athygli og aðstoð. Frú Ragnheiður er fallegt starf og mikilvægt. Ég er hluti af því starfi ásamt öðru og þess vegna mun eg hlaupalabba fyrir málsstaðinn.
Rauði krossinn - Frú Ragnheiður í Reykjavík - Skaðaminnkun
Frú Ragnheiður byggir á hugmyndafræði skaðaminnkunar. Verkefnið hefur þann tilgang að ná til jaðarsettra hópa í samfélaginu eins og húsnæðislausra einstaklinga og einstaklinga sem nota vímuefni um æð og bjóða þeim skaðaminnkandi þjónustu í formi heilbrigðisþjónustu og nálaskiptiþjónustu.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Birta Brá Finnsdóttir
Upphæð8.000 kr.
Ásdís Birna
Upphæð2.000 kr.
Pála og Þóra
Upphæð3.000 kr.
Ómar Orri Danielsson
Upphæð5.000 kr.
Hinrik Carl Ellertsson
Upphæð2.000 kr.