Hlaupastyrkur
Hlauparar
Samtals Safnað
2.000 kr.
20%
Markmið
10.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Minningarsjóður Egils Hrafns
Markmið sjóðsins er að styðja við verkefni sem stuðla að þátttöku ungmenna á aldrinum 16-20 ára í íþrótta- og tómstundastarfi. Brotthvarf ungmenna á þessum aldri úr íþróttum og skipulögðu starfi þegar að grunnskóla og frístundastarfi sleppir er því miður alltof algengt. Aðgengi að íþróttum og tómstundum fyrir ungmenni þar sem félagslegi þátturinn og samvera er í fyrirrúmi er mikilvægt lýðheilsumál. Sjóðurinn er til minningar um Egil Hrafn sem naut sín sérstaklega vel í fótbolta og tónlistarsköpun en var aðeins 17 ára þegar hann lést í maí 2023.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Aron Sigþórsson
Upphæð2.000 kr.