Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Thorbjorg Helga Vigfúsdóttir

Hleypur fyrir Bergid headspace

Samtals Safnað

51.000 kr.
51%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Það hafa aldrei fyrr eins mörg ungmenni þurft á hjálp að halda. Líklega eykst hlutfallið áfram á meðan að snjallsímar hafa neikvæð áhrif á huga barna og ungmenna. Einmannaleiki hefur aldrei verið eins mikill. 

Bergið er staðurinn sem börn og ungmenni geta leitað til - án þess að vita hvað er að eða vita hvað þau eigi að segja. Það er hlustað. Það er aðstoðað og það er fundin rétta leiðin fyrir þau.

Starf og stuðningur sem er til fyrirmyndar og kominn til að vera. Ef þið getið ekki lagt til fjármuni sendið bara lítið "takk fyrir ykkar starf" á bergid@bergid.is. 



Bergid headspace

Bergið headspace er ráðgjafa og stuðningsþjónusta fyrir ungt fólk á Íslandi 12-25 ára. Bergið er staðsett á Suðurgötu 10 í Reykjavík. Bergið býður einnig upp á fjarþjónustu. Þjónusta Bergsins er ókeypis fyrir ungmenni og án takmarkana, það er ungmenna geta komið og fengið ráðgjöf og stuðning um hvað það er sem þau vilja ræða um.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hallbjörn
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Ólöf G Björnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábært
Stjórnarmaðurinn
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Inga Ingólfsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Flott hjá þér
Áróra Karlsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram amma mín og Bergið!
Ásta Björk
Upphæð5.000 kr.
Matur og hlaupasaga 😀
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Lára Herborg
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú!
Sía
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú, alltaf!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade