Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

201.345 kr.

Fjöldi áheita

54

SOS Barnaþorpin eru fyrst og fremst barnahjálparsamtök sem veita munaðarlausum og yfirgefnum börnum staðgengil fyrir þá fjölskyldu sem þau hafa misst. Rík áhersla er lögð á að börnin alist upp í ástríku fjölskylduumhverfi og að réttindi þeirra séu tryggð. Samtökin hafa beina um­sjá með um 70.000 börn­um og ung­menn­um all­an sól­ar­hring­inn og reka yfir 500 barna­þorp og hundruð önn­ur sam­bæri­leg umönn­unar­úr­ræði.

Auk þess standa SOS Barnaþorpin fyrir umfangsmiklu forvarnarstarfi sem kallast Fjölskylduefling SOS. Í fjöl­skyldu­efl­ingu tök­um við fyrstu skref­in með fjöl­skyld­um út úr sára­fá­tækt svo þær get­ið stað­ið á eig­in fót­um og veitt börn­un­um bjarta fram­tíð. Markmiðið er að börnunum líði vel og að koma í veg fyrir aðskilnað þeirra og foreldranna.

SOS Barnaþorpin reka fjölda leikskóla, grunnskóla, verknámsskóla, ungmennaheimila, samfélagsmiðstöðva, heilsugæslustöðva auk þess að sinna neyðaraðstoð. Samtökin sinna líka ýmsum umbótaverkefnum í formi mannúðar- og þróunaraðstoðar, allt í þágu velferðar barna.

SOS Barnaþorpin starfa í yfir 130 löndum og landsvæðum óháð stjórnmálum og trúarbrögðum.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 K

Jón Ragnar Jónsson

Hefur safnað 7.000 kr. fyrir
SOS Barnaþorpin
14% af markmiði
Runner
10 K

Ármann Páll Fjalarsson

Hefur safnað 59.500 kr. fyrir
SOS Barnaþorpin
119% af markmiði
Runner
Fun Run

Daníel Andri Davíðsson

Hefur safnað 57.000 kr. fyrir
SOS Barnaþorpin
114% af markmiði
Runner
10 K

Katla Þöll Þráinsdóttir

Hefur safnað 77.845 kr. fyrir
SOS Barnaþorpin
78% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ágúst Fannar
Upphæð1.000 kr.
⚡️Áfram Daníel Potter ⚡️
Elín Anna Valdimarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sebastían Freyr
Upphæð1.000 kr.
Áfram Daníel!
Ragnhildur Sigurðardottir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel elsku duglega frænka
Lisa og Sveinn
Upphæð2.000 kr.
Til hamingju með daginn
Árni Hrafn
Upphæð1.000 kr.
vel gert💪
Matta
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu Forrest, hlauptu! (Elska’ðig 🫶)
Michaela
Upphæð5.000 kr.
gangi þér vel 🍀
Pabbi
Upphæð1.000 kr.
Áfram Daníel Andri!
Mamma
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Meng
Upphæð5.000 kr.
Go run go
Dóróthea Eik
Upphæð1.000 kr.
Áfram besti bróðir minn, þú getur þetta 🥰
Harpa Eiríksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Marsibillaaa
Upphæð1.000 kr.
Þu ert ekkert eðlilega dugleeegggg
Kristín
Upphæð2.500 kr.
💪🏼💪🏼💪🏼
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
You Go Girl
Uppáhalds frænka þín…. (Tara)
Upphæð1.000 kr.
Ég á ekki meiri pening, Sorry dude
Egill Hermannsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Flottur
Kristo
Upphæð12.345 kr.
Eg hleyp hraðar en þu ❤️
Addý
Upphæð3.000 kr.
Duglega mín❤️❤️
Mamma
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Íris frænka
Upphæð1.000 kr.
Góða skemmtun og gangi þér vel frændi!
Tinna Eliasdottir
Upphæð5.000 kr.
🫶🏼🫶🏼
Amma Jónína
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu eins og vindurinn elsku duglegi Daníel Andri minn.
Afi Gunnar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Birgmundur Afason
Upphæð1.000 kr.
Flottur frændi
Elínrós Eiríksdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram elsku duglegi Daníel Andri !
Dúlla
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Amma og afi Hellu
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Maja og Einar
Upphæð2.000 kr.
Áfram Ármann Páll
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Anna
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Nína
Upphæð2.000 kr.
Áfram Daníel duglegi hlaupari ❤️
Ósk Davíðsdóttr
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Una frænka
Upphæð1.000 kr.
Vá svo duglegur
Salka og Urður
Upphæð2.000 kr.
Áfram besti frændi!
Vik
Upphæð10.000 kr.
Vel gert
Andri Frændi
Upphæð1.000 kr.
Flottastur!
Guðrún
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
JT verk ehf
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Þóra Árnadóttit
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel! (Ég er vinkona ömmu Hrefnu)
Bragi Ebenezer
Upphæð1.000 kr.
Áfram!
Afi Haukur
Upphæð10.000 kr.
Áfram Ármann!
Amma Hrefna
Upphæð10.000 kr.
Áfram Ármann!
Kári Þór
Upphæð2.000 kr.
Áfram Daníel duglegi hlaupari!
Guðni Páll Pálsson
Upphæð2.000 kr.
Áfram Ármann !!! :)
Amma Harpa
Upphæð5.000 kr.
Áfram Daníel ofurhlaupari 💙🏃🥰
Alexander Áki
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jónsi
Upphæð5.000 kr.
Ánægður með þig!
Pétur Kormákur
Upphæð1.000 kr.
Áfram Daníel Andri, þú getur þetta!
Skutlugerðarmeistarinn
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade