Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Jón Ragnar Jónsson

Hleypur fyrir SOS Barnaþorpin

Samtals Safnað

7.000 kr.
14%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!


SOS Barnaþorpin

SOS Barnaþorpin eru barnahjálparsamtök sem veita munaðarlausum og yfirgefnum börnum staðgengil fyrir þá fjölskyldu sem þau hafa misst. Rík áhersla er lögð á að börnin alist upp í ástríku fjölskylduumhverfi og að réttindi þeirra séu tryggð. Samtökin starfa í 138 löndum og auk þess að reka yfir 500 barnaþorp standa þau fyrir umfangsmiklu forvarnarstarfi sem nefnist fjölskylduefling. Markmið hennar er að koma í veg fyrir að barnafjölskyldur sundrist. Í fjölskyldueflingu taka samtökin fyrstu skref­in með fjöl­skyld­um út úr sára­fá­tækt svo þær get­ið stað­ið á eig­in fót­um og veitt börn­un­um bjarta fram­tíð.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ósk Davíðsdóttr
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade