Hlaupastyrkur
Hlauparar
Samtals Safnað
175.000 kr.
100%
Markmið
100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Óliver ætlar að hlaupa til styrktar SKB sem er félag sem hefur reynst honum afar vel í gegn um árin. Hann hefur á sinni stuttu ævi í þrígang sigrast á hvítblæði og ætlar að hlaupa í fyrsta sinn núna í Reykjavíkur maraþoninu og gefa þannig til baka til félagsins sem stóð þétt við bak fjölskyldunnar í baráttunni.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Anna Þorsteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Fjölskyldan Espigerði 4
Upphæð5.000 kr.
Ásdís Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Lóa og Baldvin
Upphæð5.000 kr.
Jóna Kristbjörg
Upphæð2.000 kr.
Sigurður Hrafn Kiernan
Upphæð10.000 kr.
The Italian cousins 😊
Upphæð10.000 kr.
Guðmundur Kiernan
Upphæð5.000 kr.
Guðmundur Jónasson ehf
Upphæð50.000 kr.
Margrét Erla Gísladóttir
Upphæð1.000 kr.
Emilía og Goggi
Upphæð3.000 kr.
Amma Emilía
Upphæð5.000 kr.
Amma Erla og afi Emil
Upphæð5.000 kr.
Sverrir Kiernan
Upphæð10.000 kr.
Upphæð2.000 kr.
Victor Pétur N Kiernan
Upphæð15.000 kr.
Ingibjörg Sigurðardóttir
Upphæð7.500 kr.
Guðjón Örn Emilsson
Upphæð10.000 kr.
Alexander Logi
Upphæð2.500 kr.
Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Kata
Upphæð1.000 kr.
Hlín
Upphæð2.000 kr.
Aðalbjörg Ellertsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Bríet Sunna Valdemarsdóttir
Upphæð10.000 kr.