Hlaupastyrkur

Hlauparar

Half Marathon

Bára Fanney Hálfdanardóttir

Hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og er liðsmaður í Team Abra

Samtals Safnað

5.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

TEAM ABRA!  Stolt af því að hlaupa aftur með Team Abra og að hlaupa fyrir Styrktarfélag Krabbameinsjúkra barna. Mjög mikilvægt starf sem þetta félag gerir til að styðja við börnin og fjölskyldur þeirra. 

Þakklát að hlaupa í ár hálftmaraþon fyrir team Abra og svo skemmtiskokkið með Kristján Leó frænda, sem gat ekki hlaupið með okkur siðast þar sem hann var í lyfjameðferð í Svíþjóð en ætlar að rúlla upp þessa 3 km :)    - endilega heitið á hann  Kristján Leó Alfreðsson - Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka (rmi.is)

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Mamma og pabbi
Upphæð5.000 kr.
Áfram Team Abra

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade