Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Hulda Guðmundsdóttir

Hleypur fyrir Blóð-og krabbameinslækningadeild 11EG og er liðsmaður í Team Hulda

Samtals Safnað

140.000 kr.
28%

Markmið

500.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég greindist með krabbamein á 4 stigi í janúar 2024 og ætla að fara 10 km fyrir blóð og krabbameinsdeild Landspítalans.  Á undanförnum mánuðum hef ég fengið að kynnast því góða starfi sem unnið er á deildinni og ekki síst því frábæra starfsfólki sem þar starfar. Mig langar að leggja mitt af mörkum til að efla deildina enn frekar.

Blóð-og krabbameinslækningadeild 11EG

Sjóður til styktar Blóð-og krabbameinslækningadeildar 11EG Landspítala

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ármann
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Halldór G. Halldórsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Soffía Soffía Svavarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Ingibjörg
Upphæð5.000 kr.
Baráttukveðjur
Rakel
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Eva & Co
Upphæð10.000 kr.
Áfram Þú ❣️
Bylgja Hrönn
Upphæð10.000 kr.
Baráttukveðjur
Katrín Gunnars
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú elsku Hulda
Guðrún ýr Skúladóttir
Upphæð3.000 kr.
Gangi ykkur vel 🫶
Stefán Fróðason
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásdís Helgadóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel!
Selma
Upphæð5.000 kr.
💪🙏🥰
Edda
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú!
Dagbjört
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér ótrúllega vel elsku frænka og sjáumst vonandi í hlaupinu :)
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
GVB
Upphæð15.000 kr.
Gangi þér vel! 😊
Emilía
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú elsku Hulda
Hannes
Upphæð5.000 kr.
Ótrúlega vel gert og við sjáum ykkur vonandi í hlaupinu!
Guðrún Rósa Ísberg
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú <3

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade