Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Heiða Björk Halldórsdóttir

Hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og er liðsmaður í Ronja rokkar

Samtals Safnað

30.000 kr.
100%

Markmið

25.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég ætla að hlaupa 10 km með stórfjölskyldunni minni og vinum fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna, en í vor greindist Ronja Mardís 6 ára bróðurdóttir mín með krabbamein og hefur félagið reynst henni og fjölskyldu hennar mjög vel. Við viljum endilega styðja félagið í þeirra frábæra starfi.

Áfram Ronja ❤️

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ólafur Ingibergsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Bubbi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhanna Guðjóns
Upphæð2.000 kr.
Vel gert Heiða! Gangi ykkur ykkur öllum vel
Birna Hjalta
Upphæð1.000 kr.
Koma svo! Hef fulla trú á þér!
Kristín Anna Þorgeirsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Flottust!
Karólína Guðjónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Heiða!
Lilja
Upphæð2.000 kr.
🎸🎉
Jörgen Þormóðsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hulda Axelsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú rokkar þetta!
Upphæð1.000 kr.
Ronja rokkar
Erna Hrönn Geirsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Róslín, Rafn og börn
Upphæð1.000 kr.
Ronja rokkar!!!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade