Hlaupastyrkur
Hlauparar
10 K
Hrafn Tjörvi Pétursson
Hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og er liðsmaður í Ronja rokkar
Samtals Safnað
25.000 kr.
100%
Markmið
25.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Ég ætla að hlaupa 10 km í Reykjavíkur maraþoninu til þess að styrkja SKB. Hún Ronja frænka mín hefur greinst með krabbamein og ég ætla hlaupa í hönd hennar Ronju.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Jólasveinninn
Upphæð10.000 kr.
Birna Hjalta
Upphæð1.000 kr.
Svarti krummi
Upphæð1.000 kr.
Kolla frænka
Upphæð5.000 kr.
Bjössi
Upphæð2.000 kr.
Heiða Björk
Upphæð5.000 kr.
Róslín, Rafn og börn
Upphæð1.000 kr.